Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1951, Qupperneq 29

Ægir - 01.04.1951, Qupperneq 29
 Æ G I R 105 Endurheimtur u Þorski merktum u Erimseijjarsundi 6. sept. 19U9. ]ón Jónsson: Þorskmerkingar. Haustið 1949 vax- merktur þorskur á veg- Um Fiskideildarinnar á eftirfarandi stöð- uni: Axarfjörður (66°12' N., 16°30/ V.) l.sept. Hyjafjörður (66o03' N., ÍS^O' V.) 3. — Grimseyjars. (66°17r N., ÍS^O' V.) 6. — Skagafjörður (65°56/ N„ 19033'V.) 7. — Húnaflói (65°42/ N„ 20°36' V.) . 8. — Hnundarfj. (66°02/ N„ 23°28' V.) 12. — Arnarfj. (65°47' N„ 23°53' V.) . . 13. — Snæfeiisnes (64°57' N„ 24°00' V.) 15. — Harðsjór (64o04' N„ 22°31' V.) . 15. — Alls voru merktir 1547 þorskar, og liöfðu fengizt aftur 148 stk. eða 9.6% 10. marz ^950, 18 mánuðum seinna. Hér er því aðeins unx bráðabirgðayfirlit nð ræða, og mun stiklað á stóru og' aðeins 8eHð um endurheimtur frá fjórum stöð- lun, nefnilega: Grímseyjarsundi, Húnaflóa, Hnundarfirði og Arnarfirði. Þessar merkingar voru gerðar á m.b. Kára VE 47, er Fiskideildin lxafði á leigu, og var skipstjóri á honum Sigurður Bjarna- son frá Hlaðbæ i Vestmannaeyjum, og vil ég nota tækifærið til þess að þakka honum og allri skipshöfninni ánægjulega samvinnu og sambúð. Aðstoðarmaður minn við þess- ar merkingar var stud. mag. scient. Ing- var Emilsson. Fiskurinn var veiddur í botnvörpu og aldrei togað xxieira en eina klukkustund í eiixu. 1. Endurheimtur frá merkingu á Gríms- egjarsundi. Hér voru xnerktir 80 þorskar, og liafa fengizt aftur 9 stk. eða 11.3%. 1. mynd sýnir endurheimturnar. Aðeins tveir hafa feng- izt austan við merkingarstaðinn, 14 og 238 dögum seinna, en hinir 7 hafa allir fengizt fyrir vestan: út af Húnaflóa, Hornbjargi, Kögri og allt vestur á Hala. Tölurnar, sem standa við svörtu punktana, tákna daga- fjöldann, sexn fiskurinn hefur verið i sjón- íiin frá því hann var merktur. Svarti þrí- hyrningurinn táknar merkingarstaðinn.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.