Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1951, Side 39

Ægir - 01.04.1951, Side 39
Æ G I R 115 ísfisksölur togara í marz 1951, 1950 og 1949. Nr. Söludagur Nafn togara Sölustaður Magn tonn Brúttó kr. 1 2. marz .. Röðull Giimsbj' 246 343 682 2 2. — ... Kgill rauði Hull 175 257 355 3 3. — ... Bjarni riddari Grimsby 213 359 195 4 5. — ... Surprise — 259 454121 5 6. — ... Karlsefni Hull 250 440 494 6 6. — ... Svalbakur Grimsby 245 530 740 7 10. — ... Elliði — 246 627 424 8 12. — ... Jörundur — 200 465 066 9 13. — ... Geir — 216 460 310 10 14. — ... Askur — 222 600 755 11 15. — ... Jón horláksson — 180 550 782 12 17. — ... Marz — 250 701 157 13 20. — ... Elliðaey — 204 513 674 14 21. — ... Harðbakur — 217 637 872 15 22. — ... Jón forseti — 206 502 756 16 22. — ... Goðanes — 189 468 927 17 31. — ... Karlsefni -* 240 674 393 Samtals marz 1951 3 758 8 588 703 Samtals marz 1950 6 743 8 069 976 Samtals marz 1949 2 149 ‘)2 363 550 Meðalverð i marz 1951 Ur. 2,29 pr. kg Meðalverð í marz 1950 — 1,20 pr. kg Meðalverð i marz 1949 — 1,10 pr. kg Ath.: Ofangreindar tölur (i marz 1951) eru ekki endanlcgar, þar sem sölureikningar hafa ekki borizt fyrir allar ferðir togaranna. Athuga ber, að 1951 er reiknað með gengi á sterlingspundi kr. 45,55, en 1950 og 1949 með kr. 26,09. 1 febrúartöflunni féll niður isfiskur til Frakklands 1950 284 tonn, brútto kr. 310 203. fjórar smál. í róðri. — I apríl réru þrír bátar frá Hólmavík, en aðeins einn frá ^rangsnesi. Ekki var fisks vart í sjálfum Steingrímsfirði. Mjög sjaldan gaf á sjó, eða aðeins 5—6 sinnum í mánuðinum. Skástur var aflinn síðustu daga mánaðar- ins og varð þá mestur 4% smál. í róðri. fveir bátar fóru í hákarlalegu og fengu nllmikið af hákarli. Austfirðir (apríl). Hornafjörður. Veiðar voru sáralítið stundaðar, enda voru gæftir slæmar og nflalítið, þá er á sjó var komist. Loðna k°ni aldrei í Hornafjörð, en talin hafa ver- 'Ó mikil úti fyrir. Látlaus og langvarandi norðaustanátt er talin hafa valdið því, að ') Af þessu fóru 529 tonn, á kr. 514 455, til zkalands. hún gekk ekki i fjörðinn. —- Úr Djúpavogi er sömu sögu að segja af gæftaleysi og aflatregðu. Aðeins var lítið eitt vart í þorskanet. — í Stöðvarfirði var ekki telj- andi sjósókn í mánuðinum, enda gersam- lega aflalaust, þá sjaldan komist var á sjó. —• Sjór var ekkert stundaður úr Fá- skrúðsfirði. Rcynt var að leggja þar þorska- net, en í þau fékkst enginn afli. B/v ís- ólfur landaði þar eitt sinn 40—50 smál. af ýsu til frystingar. — Frá Eskifirði voru tveir bátar á togveiðum, en fiskuðu Htið. Þeir lögðu veiðina upp á Suður- landi. Einn bátur reyndi með þorskanet og aflaði sæmilega um tíma. —• Fimm bátar frá Norðfirði voru á togveiðum og öfluðu frcmur Iítið, enda óhagstæð tíð. —• Annars staðar var ekki reynt til fiskjar á Austfjörðum í aprílmánuði.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.