Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1951, Side 43

Ægir - 01.04.1951, Side 43
Æ G I R 119 Útfluttar sjávarafurðir 28. febrúar 1951 og 1950. (frh.). Febrúar 1951 Jan.—febr. 1951 Jan.—febr. 1950 Magn kg Verð kr. Magn kg Verð kr. Magn kg Verð kr. Fiskroð (söltuð). Samtals 27 000 29 665 44 990 42 566 5 510 14 093 llandarikin .... 22 500 15145 40 490 28 046 » » Daninörk 4 500 14 520 4 500 14 520 300 653 Holland » » » » 4 660 11 810 Þýzkaland » » » » 550 1630 Dfsabúklýsi. Samtals 39181 214 506 39 181 214 506 » » Noregur 39181 214 506 39181 214 506 » » Heyktur flskur. Samtals 1905 11106 1905 11106 » » Bandarikin .... 1 905 11 106 1 905 11106 » » Verðmæti samtals kr. » 46 020 017 » 107 751 335 » 40 143 010 Oftalið var 117 900 kg sildarmjöl, að verðmæti kr. 221 970 til Hollands í janúarskýrslu, en hefir nú verið leiðrétt. Islenzkar sjávarafurðir auglýstar. Á styrjaldarárunum og fvrst eftir styrj- wldina var rnikill skortur matvæla í lieim- mum. Hlutverk þeirra, sem framleiddu og seldti matvæli, var því tiltölulega auðvelt, þar sem sala framleiðslunnar var yfirleitt flreið og elcki þurfti fyrir því að hafa að ouglýsa liana. betta hefur breytzt mjög á seinni árum. Með vaxandi matvælaframleiðslu hefur eftirspurnin farið minnkandi og samkeppn- ln farið sívaxandi. Nauðsyn þess að vekja athygli á framleiðslunni með auglvsingum hefur því farið mjög vaxandi. Hinar stærri bjóðir hafa fyrir löngu komið auga á þessa staðreynd og leggja framleiðendur þar, oft styrktir meira og minna af oinberu fé, unkið fé í auglýsingar og telja ekki aðeins, a® slíkt svari kostnaði heldur, að það sé uuniflýjanjeg nauðsyn við sölu afurðanna. íslenzkir útflytjendur hafa ekki gert mik- ið af því að auglýsa íslenzkar afurðir er- lendis og mun það stafa aðallega af því, að menn hafa talið sig skorta til þess bol- magn fjárhagslega, þar sem slikt yrði elcki gert svo að gagni kæmi nema allmikið fé kæmi til. Nýlega hefur þó verið gerð ein tilraun í þessa átt og þykir rétt að geta hennar hér. Fyrir milligöngu Gunnlaugs Pétursson- ar, sendiráðunautar við sendiráð íslands i London, og snéri brezka blaðið „Daily Mail“ sér til Fiskifélagsins með tilboð um, að íslandi yrði látið í té nokkurt rúm, eður nánar tiltekið tvær blaðsiður í sérstakri útgáfu af „Continental Daily Mail“, sem er meginlandsútgáfa blaðsins, sem fjalla skyldi um fiskveiðar og fiskiðnað. Var gert ráð fyrir, að bæði yrði um að ræða áuglýsingar framleiðenda og útflytjenda sjávarafurða svo og lesmál, þar sem gerð væri grein fyrir framleiðslu helztu greina sjávarafurða. Framh. <i i>is. 123.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.