Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1951, Síða 47

Ægir - 01.04.1951, Síða 47
Æ G I R 123 Útfluttar sjávarafurðir 31. marz 1951 og 1950 (frh.). Marz 1951 Jan.—marz 1951 Jan.—marz 1950 Magn Verð Magn Verð Magn Verð kg kr. kg kr. kg kr. Karíamjðl. Samtals 876 700 1 861 661 3 624 598 7 904 161 » » Bandaríkin .... 776 700 1 623 830 1 024 048 2 138 631 » » Cyprus » » 987 000 2 188 801 » » Finnland 100 000 237 831 250 000 571 731 » » Holland » » 1 060 280 2 291 578 » » Tékkoslovakia . . . » » 303 270 713 420 » » Fiskroð sútuð. Samtals » » » » 45 1335 Danmörk » » » » 45 1335 Fiskroð söltuð. Samtals 60 325 44118 105 315 86 684 5 510 14 093 Bandaríkin .... 60 325 44118 100 815 72164 » » Danmörk » » 4 500 14 520 300 653 Holland » » » » 4 660 11 810 þVzkaland » » » » 550 1630 Upsabúklýsi. Samtals 83 721 541 217 122 902 755 723 » » Noregur 83 721 541217 122 902 755 723 » » Reyktur flskur. Samtals » » 1905 11106 » » Bandaríkin .... » » 1905 11 106 » » Verðmæti samtals kr. » 35 761 468 » 143 512 803 » 66 400 689 Framhald af bls. 119. Eftir nokkra athugun var ákveðið að taka þessu tilboði, og ýmsir hinna stærri átflytjenda létu strax í ijós áhuga fyrir þessu máli. Enn fremur fékkst, strax og leitað var eftir, vilyrði fyrir stuðningi fiski- málasjóðs. Birgir Kjaran, hagfræðingur, tók síðan að sér að annast um ritstjórn þessa verks. Skrifaði hann mest af lesmálinu í samráði við fulltrúa framleiðenda þeirra, sem þátt tóku í þessu. Var þar í stuttu máli lýst sjávarútvegi okkar og lielztu greinum framleiðslunnar og sérstaklega vakin at- hygli á hinni sérstöku aðstöðu íslands til að framleiða góða vöru svo og hinu mikla næringargildi fisksins og fiskafurðanna. Loks fylgdist svo Gunnlaugur Pétursson með frágangi efnisins í blaðið. Blaðið kom síðan út laugardaginn 21. apríl s. I. Blað þetta er allútbreytt á meginlandi Evrópu og auk þess er þessi sérstaka út- gáfa, sem helguð er fiskveiðum, send út um allan heim til þeirra aðila, sem fást við fiskverzlun. Má því telja vist, að það komi í margra hendur og þá fjTrst og fremst þeirra, sem áhuga hafa á fiskveiðum og fiskverzlun. D. Ó.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.