Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1960, Blaðsíða 3

Ægir - 15.03.1960, Blaðsíða 3
ÆGI R 58. argangur. RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS Reykjavík, 15. marz 1960 Nr. 5 lítgerð og aflabrögð SUÐVESTURLAND 15.—29. febrúar. Hornafjörður. Þaðan reru 6 bátar með lnu- Gæftir voru slæmar og erfið sjósókn, Par sem mjög langt var á miðin; tók hver i'óður langan tíma, eða 40—50 klst. Afl- lnn á tímabilinu varð 210 lestir í 20 róðr- n®. Aflahæsti bátur á tímabilinu var Gissur hvíti með 70 lestir í 5 róðrum. Ueildaraflinn á vertíðinni var í febrúar- °k 1359 lestir (sl. m. haus) í 167 róðr- Urn, en var á sama tíma í fyrra 704 lestir (sl- rn. h.) í 115 róðrum. hjá 7 bátum. pflahæstu bátar á vertíðinni voru: Gissur hvíti .... 291 lest í 30 róðrum . . . . i ivoi x iuuium elgi.............. 253 lestir í 32 róðrum felgurfari......... 239 lestir í 28 róðrum Vestmarmaeyjar. Þaðan reru 100 bátar, Par af voru 18 bátar með handfæri og 82 lneð línu; nokkrir línubátar hófu netja- Veiðar síðast í mánuðinum. Þá reru einn- ^ 11 trillubátar með handfæri. Gæftir voru fremur góðar; voru almennt farnir A~~12 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð ^65o lestir (óslægt). Heildaraflinn á ver- iöinni var í lok mánaðarins um 12000 Tftir óslægt, en var á sama tíma í fyrra lestir (sl. m. h.) hjá 95 bátum í 039 róðrum. Aflahæstu bátar á vertíð- lnni voru: 351 lest í 38 róðrum 297 lestir í 39 róðrum 282 lestir í 36 róðrum 270 lestir í 43 róðrum Gullborg Síiæfugl Leó Stokkseyri. Þaðan reru 3 bátar með línu; gæftir voru sæmilegar. Aflinn á tímabil- inu varð 96 lestir í 31 róðri. Aflahæstur varð Hólmsteinn með 38 lestir í 12 róðr- um. Heildaraflinn á vertíðinni var orðinn 299 lestir í 85 róðrum, en var á sama tíma í fyrra 32 lestir í 17 róðrum hjá 2 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Hólmsteinn . .. 116.5 lestir í 32 róðrum Hásteinn........ 102.3 lestir í 28 róðrum Þorlákshöfn. Þaðan reru 8 bátar með línu. Gæftir voru sæmilegar. Aflinn á tímabilinu varð 367 lestir (óslægt) í 84 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Þorlákur II....... 56 lestir í 11 róðrum Páll Jónsson .... 55 lestir í 12 róðrum Friðrik Sigurðsson 54 lestir í 12 róðrum Heildaraflinn á vertíðinni var í febrú- arlok 1095 lestir (óslægt) í 215 róðrum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Friðrik Sigurðsson 216 lestir í 40 róðrum Þorlákur II....... 200 lestir í 35 róðrum Páll Jónsson . . . . 195 lestir í 37 róðrum I fyrra nam vertíðaraflinn á sama tíma 513 lestum (sl. m. h.) í 141 róðri hjá 7 bátum. Grindavík. Þaðan reru 20 bátar, þar af voru 2 bátar með net en 18 með línu, hinsvegar byrjuðu 4 línubátanna netja- veiðar síðustu daga mánaðarins. Gæftir voru sæmilegar, aflinn á tímabilinu varð 1107 lestir (óslægt) í 177 róðrum. Mest-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.