Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1960, Síða 5

Ægir - 15.03.1960, Síða 5
ÆGIR 79 byrjað netjaveiðar. Gæftir voru fremur stirðar; voru almennt farnir 6—8 róðrar. Afli var yfirleitt rýr hjá línubátunum, og mjög áþekkur hvort sem beitt var með loðnu eða síld, var aflinn 4—6 lestir í 1-óðri. en stundum minni. Afli netjabát- anna var mjög rýr.'Afli útilegubátanna, sem stunda lóðaveiði var um 50 lestir á tímabilinu, en einn þeirra ms. Guðm. bórðarson stundaði netjaveiðar, nam afli hans um 100 lestum á tímabilinu. Heild- ai'aflinn á tímabilinu var um 900 lestir. Heildaraflinn á vertíðinni var orðinn um 3000 lestir (óslægt) en var á sama tíma í fyrra 1790 lestir (sl.m.h.). Aflahæstu oátar á vertíðinni voi-u útilegubátarnir: Hafþór................ 288 lestir Björn Jónsson . . . . 272 lestir Rifsnes............... 252 lestir Helga ................ 220 lestir Guðm Þórðarson . . . 207 lestir Akrcmes. Þaðan reru 17 bátar með línu, gæftir voru fremur slæmar. Aflinn á tnnabilinu varð 570 lestir (óslægt) í 92 róðrum. Mestan afla í róðri hlaut Sigrún Pann 16. febrúar 10.9 lestir. Aflahæstu oátar á tímabilinu voru: Böðvar.............. 60 lestir í 7 róðrum Heimaskagi.......... 58 lestir í 8 róðrum Sveinn Guðmundss. . 49 lestir í 6 róðrum Heildaraflinn á vertíðinni var nú 2818 estir í 454 róðrum, en var á sama tíma 1 fyrra 1484 lestir í 277 róðrum hjá 18 hatum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: ^veinn Guðmundsson 243 lestir í 31 róðri kigrún............ 243 lestir í 32 róðrum Röðvar............ 237 lestir í 37 róðrum ^igurvon.......... 235 lestir í 36 róðrum Rif. Þaðan reru 5 bátar með línu. Gæftir voru fremur slæmar, aflinn á ymabilinu varð 333 lestir óslægt í 36 l0ðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: ®Ggandi............. 391 lest í 44 róðrum jaldur............. 273 lestir í 40 róðrum seborg............. 266 lestir í 39 róðrum Olafsvík. Þaðan reru 12 bátar með línu, en ð af þeim skiptu yfir í netjaveiði síð- ast í mánuðinum. Gæftir voru fremur erfiðar, þó voru flest farnir 11 róðrar, en almennt 7—9 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð 575 lestir í 96 róðrum. Mestan afla í róðri fengu Jón Jónsson hinn 26. febr. 17.8 lestir í net og Bjarni Ólafsson hinn 27. marz 16.5 lestir á línu. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Glaður............ 76 lestir í 11 róðrum Jón Jónsson .. .. 72 lestir í 9 róðrum Bjarni Ólafsson . . 58 lestir í 7 róðrum Heildaraflinn á vertíðinni var 2696 lestir í 441 róðri, en var á sama tíma í fyrra 1409 lestir (sl.m. h.j í 310 róðrum hjá 12 bátum. Aflahæstu bátar á vertíð- inni voru: Jón Jónsson . . . . 326 lestir í 45 róðrum Stapafell......... 302 lestir í 43 róðrum Bjarni Ólafsson .. 293 lestir í 42 róðrum Grunda?-fiörður. Þaðan reru 5 bátar með línu. Gæftir voru slæmar. Aflinn á tímabilinu varð 160 lestir í 29 róðrum. Mestan afla í róðri fékk Blíðfari þann 19 febr. 12.3 lestir og Grundfirðingur þann 29. febr. 12 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Grundfirðingur II. . 39 lestir í 6 róðrum Blíðfari............ 32 lestir í 6 róðrum Heildaraflinn á vertíðinni var orðinn 885 lestir í 159 róðrum, en var á sama tíma í fyrra 777 lestir (sl.m.h.) í 170 róðrum hjá 7 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Blíðfari ......... 211 lestir í 36 róðrum Grundfirðingur II. .210 lestir í 37 róðrum St?jkkishólmur. Þaðan reru 4 bátar með línu. Gæftir voru fremur slæmar. Aflinn á tímabilinu varð 168 lestir (óslægt) í 28 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Svanur........... 51.0 lest í 7 róðrum Arnfinnur........ 43.5 lestir í 7 róðrum Heildaraflinn á vertíðinni var orðinn 567 lestir óslægt í 100 í’óðrum hjá 4 bát- um en var á sama tíma í fyrra 355 lestir (sl.m.h.) í 94 róðrum hjá 6 bátum. Afla- hæstu bátar á vertíðinni voru:

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.