Ægir

Årgang

Ægir - 15.03.1960, Side 7

Ægir - 15.03.1960, Side 7
ÆGIR 81 Urn> Gylfi 108 lestir í 17 sjóferðum, Sæ- björn (lenti oft í vélbilun) 38 lestir í 8 sjóferðum. — Aflinn veginn óslægður. Bv. Sólborg var lengstum á veiðum og fékk -98 lestir í tveimur ferðum. — Níu bátar stunduðu rækjuveiðar og öfluðu oftast vel. — Nokkur hluti aflans er unninn í Hnífsdal. SúSavík. Vb. Trausti fékk 114,5 lestir 1 19 sjóferðum, Hringur (leigubátur) 103,2 lestir í 20 sjóferðum, Sæfari 68,3 lestir í 16 sjóferðum. Aflinn veginn slægð- ur. — Tveir rækjuveiðibátar lögðu afla smn upp í verksmiðjuna á Langeyri og öfluðu oftast vel. Steingrímsfjörður. Þar var sjaldgjöfult en afh allgóður. Vb. Guðmundur fékk 41.400 kg., Hilmir 35.200 kg. Brynjar ^1.400 kg. Fóru þeir aðeins 7 sjóferðir hver. — Þessir bátar hafa 8 manna áhafn- u- og eru líka með færri lóðir (styttri línu) en Vestfjarðabátarnir. — Togarinn Steingrímur trölli fór eina veiðiferð og aflaði einungis 47.800 kg. Afli bátanna er veginn óslægður. TOGARARNIR í febrúar. Allir ísl. togararnir voru á ísfiskveiðum í mánuðinum ýmist fyrir erlendan eða innlendan markað. — Aflinn var yfirleitt heldur tregur. Alls seldu 16 togarar afla sinn á erlendum mörkuðum í mánuðinum, sbr. meðfylgjandi töflu. — Þess ber að gæta, að í þeim dálki töflunnar, sem sýn- ir söluverðmæti aflans, er reiknað með gengisbreytingunni, sem tók gildi 15. febr- úar. Mikill afli hefur undanfarið verið við Nýfundnaland og mesti urmull þýzkra togara frá 500 og upp í 1000 br. rúm- lestir að stærð. — Norskir selfangarar, sem nú eru við Nýfundnaland tilkynna, að um tiltölulega lítinn ís sé að ræða á þeim slóðum. Isfisksölur í janúar 1960 BRETLAND Dags. Sölustaður Magn Verðmæti Meðalverð !• Jón forseti 8/2 Grimsby kg. 176.962 ísl. kr. 548.667 pr. kg. 3.10 2- Greir. . 8/2 Grimsby 155.321 484.783 3.12 J- Keilir 10/2 Grimsby 164.528 351.792 2.14 4- Þormóður goöi .. .. 10/2 Grimsby 177.216 436.485 2.46 Þorsteinn Ingólfsson . 12/2 Grimsby 160.465 337.382 2.10 6. Þorkell máni 15/2 Grimsby 164.402 431.210 2.62 Elliði . 16/2 Grimsby 202.222 1.596.912 7.90 8. Egill Skallagrímsson . 16/2 Hull 166.992 1.308.402 7.83 9- Eylkir 18/2 Grimsby 166.700 1.326.504 7.96 10- Ólafur Jóhannesson .. 19/2 Grimsby 180.467 1.336.358 7.40 ll- Bjarni riddari 19/2 Grimsby 153.848 919.088 5.97 12- Bjarni Ólafsson .. .. 22/2 Grimsby 159.474 1.126.229 7.06 U- Karlsefni 23/2 Grimsby 125.298 938.834 7.49 VE ST URÞÝZKALAND E E'öðull 9/2 Cuxhaven ■ 137.321 385.143 2.80 2- Askur .... 11/2 Bremerliaven 182.433 306.270 1.68 3- Surprise 17/2 Bremerhaven 160.576 898.345 5.59

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.