Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1960, Síða 11

Ægir - 15.03.1960, Síða 11
ÆGIR 85 TAFLA I. Seildarafli, sundurliSaSur eftir tegundum. 1959 bátaf. kg. togaraf. kg. samtals kg. Skarkoli .... 742.187 133.068 875.255 Þykkvalúra . 211.663 18.888 230.551 Langlúra ... 634.392 5.346 639.738 Stórkjafta .. 153.934 3.228 157.162 Sandkoli . 25.897 8.125 34.022 Lúða 617.885 429.974 1.047.859 Skata 581.291 72.135 653.426 Þorskur Ýsa . 186.475.676 45.576.363 232.052.039 15.839.297 2.865.151 18.704.448 Langa ... 1.921.607 289.366 2.210.973 Steinbítur .. 7.501.836 1.243.111 8.744.947 Karfi 1.313.299 98.016.128 99.329.427 Ufsi . 5.370.490 6.637.479 12.007.969 Keila 2.916.249 115.880 3.032.129 Ósundurliðað 1.041.585 758.303 1.799.888 Samtals Sfld .. kg. 225.347.288 156.172.545 381.519.833 .... 182.643.104 244.190 182.887.294 Heildarafli . 407.990.392 156.416.735 564.407.127 1858: Þorskveiðar . 200.275.197 197.444.722 397.719.919 Síld ........ 105.617.605 1.700.505 107.318.110 Heildarafli .. 305.892.802 199.145.227 505.038.029 TAFLA II. 1959 1958 1957 lestir % lestir % lestir % porskur 232.052 41.1 235.448 46.6 201.161 46.1 Síld 182.887 32.4 107.318 21.2 117.495 26.9 Rarfi 99.329 17.6 109.920 21.8 61.552 14.1 isa 18.704 3.3 18.753 3.7 20.083 4.7 Lfsi 12.008 2.1 11.891 2.4 14.376 3.3 ^teinbítur 8.745 1.6 9.547 1.9 8.824 2.0 ^íatfiskur 2.985 0.5 2.117 0.4 3.635 0.8 ^•nnað 7.697 1.4 10.044 2.0 9.201 2.1 564.407 100 505.038 100 436.327 100 ÞORSKAFUNN iHVERJUM MANUÐ/ 1958 o3 1959 1000 Togarar Sfrál 1000 Bál°r Smót Línurit I. hefur verið bent á, og ætti því samkeppni þeirra í milli að vera mikil, enda sjálf- sagt og aðkallandi hvort sem er að setja löggjöf gegn einokun. — Slíkt frjálsræði mundi óhjákvæmilega hafa í för með sér, að þau fyrirtæki, sem eru illa rekin eða búa á annan hátt við lakari rekstursað- stöðu, hljóta að heltast úr lestinni. — Þetta fyrirkomulag mundi að sjálfsögðu skapa eitthvert umrót og koma illa við suma, en með því væri tryggt, að fjár- magn, vinnuafl og skipulagshæfileikar nýttust betur en ella, og mundi framleiðn- in aukast og jafnframt möguleikarnir til stórbættra lífskjara. En hvað sem því líður getum við ekki í sömu andránni krafizt sífellt betri kjara, fjárfest í óarðbærum atvinnu- rekstri og látið mikið kapital ónotað.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.