Ægir - 15.03.1960, Qupperneq 15
ÆGIR
89
TAFLA XI.
Fislcur til innanlandsneyelu.
bátaf. togaraf. Samtals
Skarkoli .... kg- kg. kg.
34.593 21.735 56.328
hykkvalúra . 107 7.435 7.542
Langlúra ... 52 1.555 1.607
Stórkjafta .. 12 12
Sandkoli .... 667 520 1.187
Lúða ... 176.879 163.831 340.710
Skata . 75.189 2.320 77.509
borskur .... 2.532.959 446.826 2.979.785
Ýsa 2.479.438 525.333 3.004.771
Langa 15.354 2.502 17.856
Steinbítur .. 164.026 29.675 193.701
Karfi . 947 8.221 9.168
Ufsi . 6.900 126.260 133.160
Koila 27.004 27.004
Ósundurliðað 11.958 23.452 35.410
Samtals kg. 5.526.085 1.359.665 6.885.750
1958: Samtals 3.916.060 1.371.244 5.287.304
lestir árið áður. — Hinsvegar voru ein-
ungis 45.576 lestir af þorski í aflanum,
eu 73.410 lestir árið áður. —
Nánari sundurliðun er að finna í
töflu I.
Allmikið var um ísfisksölur togaranna
a eNendum mörkuðum, svo sem sjá má
1 töflu III. — Munurinn á löndunarskýrsl-
um erlendis frá og aflaskýrslum Fiskifé-
mgsins stafa einkum af umreikningi á
heilum fiski yfir í sl. fisk með haus.
Nýting þorskaflans.
Töflurnar IV til XI sýna skiptingu fisk-
aí'lans í verkunaraðferðir eftir tegundum.
Nftirfarandi tölur sýna hlutfallslegan
Samanburð á verkunaraðferðum.
1959 1958 1957
Wrinn fiskur % % %
3.5 2.5 5.4
Til frystingar 61.9 64.9 56.4
^il herzlu 11.8 10.5 10.8
Til söltunar * m,jölvinnslu 18.2 19.5 24.5
2,8 1.3 1.9
Knnað (mest innanl. neyzla) 1.8 1.3 1.0
TAFLA XII.
Utflutningur sjávarafurSa.
þús. kr. þús. kr.
I. Þorsk- og karfaafurðir'. 1959 1958
1. Isaöar, saltaðar, liertar,
frystar og niðursoðnar ... 643.773 601.908
2. Þorsk- og karfamjöl ......... 94.772 106.287
3. Þorsk- og karfalýsi ......... 49.072 47.987
4. Hrogn, fryst og söltuð .... 21.483 16.620
5. Fiskroð ........................ 173 20
6. Lifrarmjöl ................... 1.212 819
7. Annað ........................... 14 —
Samtals 810.499 773.641
II. Síldarafurðir:
1. Síld, söltuð, ísuð og fryst . 113.221 133.108
2. Sfldarmjöl ................... 23.844 30.450
3. Síldarlýsi .................... 6.131 34.960
4. Soðkjarni ......................... 5 865
Samtals 143.201 199.383
III. Hvalafurðir:
1. Hvallýsi .................... 5.518 11.805
2. Hvalkjöt .................... 5.282 5.826
Samtals 10.800 17.631
IV. Rœkjur og humar
1. Fryst .................... 6.229 4.481
2. Humarmjöl .................. 226 —
Samtals 6.455 4.481
Sá hluti aflans, sem fór til mjölvinnslu
jókst um 1.5% og stafaði það að mestu
leyti af nokkrum misheppnuðum veiði-
ferðum togaranna til Nýfundnalands, en
einnig af auknum fiskafla bátaflotans
í net.
Síldveiðarnar og nýting síldaraflans.
Síldaraflinn á árinu var hinn bezti, sem
um getur síðan 1947 (Hvalfjarðarsíldin)
og aflinn á sumarsíldveiðum var hinn
mesti síðan 1944.
Allmargir bátar voru gerðir út til síld-
veiða með reknetjum strax um vorið svo
sem verið hafði tvö næstu ár á undan, og
var aflinn sæmilegur. — Aftur á móti
brugðust reknetjaveiðarnar yfir sumarið