Ægir - 15.03.1960, Qupperneq 26
100
ÆGIR
dlfluttar sjávarafurðir (framhald)
Desember 1959 Jan./des 1959 Jan./des 1958
Smál. Þús. kr. Smál. Þús. kr. Smál. Þús. kr.
IlvjiIkjUt, fryst:
Samtals 15 1.951 5.282 2.370 5.826
Bandaríkln . . 15 43 425 1.183 949 2.247
Bietland .... — — 1.526 4.099 1.406 3.534
Holland .... — — — 15 45
Llfrnrmjöl:
Samtal8 15 ÍS 1,5 7 1.212 31,7 819
Bandaríkln . . . — - 265 691 195 448
V.-Þýzkal. . . . Itrckjur ok 15 43 192 521 152 371
humnr, fryst:
Samtals 26 1.115 177 6.229 170 4.//81
Bandarlkin . . . 13 492 94 3.088 82 2.527
Bretland .... 13 606 80 3.028 87 1.911
Danmörk .... 0 17 1 34 1 43
Svlss 0 11 — —
Svlþjóð .... — - 2 68 — —
Ilumnrmjö)
Samtuls 181, 226 — —
Bretland . . . I’iskroö, — — 181, 226
söltuTS:
Samtals — — 219 173 23 19
Bandarikin . . — — 201 163 — —
V.-Þýzkal. . . — — 18 10 23 19
FlskrotS, sfitu’ö:
SamtaU 0 i
ísrael - - - - 0 i
Soökjnrni:
Samtal8 — — í 5 670 865
Bandaríkin . . — — - - _
Bretland . . . Sundmngrl 4 5 670 865
Samtals __ — 0 u — —
ítalía Slld, IsuSl - — 0 14 ”
Samtals 101 60 101 60 - —
V.-Þýzkal. . . 101 60 101 60 - —
Samtal8 Tcr. 106.61,8 970.955 995.136
Afmælisrit Ægis
í tilefni af 50 ára aímæli Ægis gaf Fiskifé-
lagið út myndarlegt afmælisrit. Eit þetta verðui'
sent útsölumönnum Ægis úti um land, og geta
kaupendur Ægis og aðrir þeir, sem kynnu að
vilja eignast það, fengið það keypt hjá þeim, eða
á skrifstofu félagsins.
Ritið er 164 síður að stærð í Ægisbroti og
flytur margar greinar um ýmsa þætti sjávarút-
vegsmála. Fyrst eru ávarpsorð eftir ritstjórann.
Þá eru kveðjuorð og árnaSaróskir frá tveim
fyrri ritstjórum, þeim Matthíasi Þórðarsyni frá
Móum, fyrsta ritstjóra og útgefanda Ægis, og
Lúðvík Kristjánsson. BlaðaS í gömlum Ægi
heitir grein, sem Gísli Ólafsson hefur tekiS sam-
an. Er þar tínt til ýmislegt markvert úr fyrstu
tíu árgöngnm Ægis. Arnór Guðmundsson skrifar
grein um skipastól Islendinga, Árni FriSriksson
um fiskirannsóknir í 50 ár, Már Elísson um
sjávarútveginn og útflut.ningsverzlunina, Helgi
Ólafsson um togaraútgerS á Islandi, Sigurður
Egilsson um vélbátaútveginn, Gunnar Flóvenz um
síldarsöltun og síldarútflutning Islendinga, Davíð
Ólafsson um bræðslusíldina, Björn Halldórsson
um freðfiskiðnaS á íslandi, Óskar Jónsson um
skreið og skreiSarverkun, Ólafur B. Björnsson um
saltfiskframleiðslu Islendinga, ÞórSur Þorbjarn-
arson um þróun fiskmjöls- og lýsisframleiðslunn-
ar. Loks skrifar Davíð Ólafsson tvær greinar, aSra
um landhelgismálið og hina um þátttöku íslands
í alþjóðlegri samvinnu á sviði fiskveiða. Mikill
fróSleikur er samankominn í þessu riti, og er
því mikill fengur að því fyrir alla þá, sem á-
huga hafa á útgerð og' fiskiðnaði íslendinga fyrr
og síðar.
>Ivmlin Irsiniiiii á kájiu
er frá Perú og sýnir löndun í Callao með fær-
anlegri fiskdælu, sem komiS er fyrir á undirvagni
flutningabíls. Allir bátar eru drekkhlaðnir.
ÚTVEGUM PAPPÍRSPOKA undir fiskmjöl og síldarmjöl frá pappírspokaverksmiðjunni
M Petersen & Sön, Moss, Norge. —- Mjög hagstætt verð. Upplýsingar hjá umboðsmanni.
KAUPUM: Allar tegundir af lýsi, hrogn, fiskmjöl, síldarmjöl, skreið, grásleppuhrogn og
tómar tunnur.
BERNH. PETERSEN
Pósthóif 1409 - Reykjavík - Simi 115 70.
Símnefni: Bemhardo.
SELJUM: Kaldhreinsað meðalalýsi, fóður-
lýsi, lýsistunnur, vítissóda, salt og kol í
heilum förmum, nótabáta, björgunarbáta og
vatnabáta úr aluminíum.
^—,, - rit Fiskifélags íslands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er
/r~‘ I II kringum 400 síður og kostar 60 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu-
■** ^' I 1 V. s;mj er 10501. Pósth. 20. Ritstj. Davíð Ólafsson. Prentað í ísafoldarpr.