Ægir - 01.02.1963, Qupperneq 10
36
ÆGIR
Víbskiptasamningur viB Sovétríkin 1963—1965
í des. s.l. jóru jram í Reykjavík vi'órœSur milli
ríkisstjórna íslands og Sovétríkjanna um gagnkvœm
viSskipti milli landanna á árunum 1963—1965, og
fara niSurstöSur þeirra viSrœSna hér á eftir:
Aj liálju ríkisstjórnar íslands tóku eftirgreindir
menn þátt i viSrœSunum: dr Oddur GuSjónsson,
Agnar Kl. Jónsson, DavíS Ólajsson, Björn Tryggva-
son og Pétur Pélursson. Ritari nejndarinnar var
lngvi Ólafsson.
Ríkisstjórn Islands og ríkisstjórn Sovétríkjanna
cr óska að' stuðla að áframhaldandi eflingu og
aukningu verzlunarviðskipta milli beggja land-
anna, hafa orðið ásáttir uin eftirfarandi:
1. Vöruskipti milli íslands og Sovétríkjanna á tima-
hilinu frá 1. janúar 1963 til 31 desember 1965,
skulu fara fram á grundvelli hjálagðra lista 1 og
2, er ákveða kvóta fyrir árlegar gagnkvæmar
vöruafgreiðslur og samkvæmt ákvæðum samn-
ings ríkisstjórnar íslands og ríkisstjórnar Sovét-
rikjanna um vöruskipti og greiðslur frá 1. ágúst
1953.
2. Ríkisstjómir heggja landa skulu einnig láta
ákvæði, sein koma fram í erindum, sem þær
skiptust á um liinn 25. maí 1927 gilda um verzl-
unarviðskipti landanna.
3. í sambandi við stofngengislækkun íslenzku krón-
unnar hinn 4. ágúst 1961 skulu eftirfarandi breyt-
ingar gerðar á liluta 7. og 8. greina nefnds samn-
ings frá 1. ágúst 1953 um vöruskipti og greiðsl-
ur, eftir því, sem við á, þannig að:
a) Lánsfjárhæð á reikningum, sem stofnaðir eru
samkvæmt ofanskráðum samningi er ákveðin
53 milljónir íslenzkra króna.
h) jafngcngi íslenzku krónunnar telst 0,0206668
gramm af fínu gulli fyrir hverja krónu.
4. Að gera eftirfarandi breytingar á liluta af ákvæð-
um samnings ríkisstjórnar íslands og ríkisstjórn-
ar Sovétríkjanna frá 1. ágúst 1953:
a) í 5. 6. 7. 9. 11. og 12. gr. að setja heiti „The
Bank for Foreign Trade of the U. S. S. R.“
í stað heitis „The State Bank of tlie U. S. S.
R.“ og lieiti „The Central Bank of Iceland11 í
stað heitis „The National Bank of Iceland".
b) í 10 gr. d) að setja orðið „Einhassy" í stað
„Legation“.
5. Samningur um vöruskipti og greiðslur frá 1.
ágúst 1953 með breytingum, sem um getur í 3. og
4. lið liér að ofan gildir áfram til 31. deseinber
1965, og má þá enn framlengja gildistíma hans
samkvæmt ákvæðum 13 gr. nefnds samnings. Á
sama liátt er í gildi samningur uin ákvæði varð-
aiidi verzlunarviðskipti, sem felst í erindum, sem
ríkisstjórnir landanna skiptust á um liinn 25.
maí 1927.
6. Bókun þessi tekur gildi 1. janúar 1963.
Gjört í Reykjavík hinn 19. dag deseinbennánaðar
1962 í tveimur eintökum á íslenzku og rússnesku
og skulu háðir textarnir vera jafngildir.
I umhoði ríkisstjórnar I umboði ríkisstjórnar
Islands. Sovétríkjanna.
Emil Jónsson D. F. Fokin
LISTI 1
yfir vörur, er árlega skulu afgreiðast frá Sovétríkj-
unum til Islands á tímahilinu 1963—1965.
Vöruheiti Magn eða verð
Vélar og tæki, þar á meðal bif-
reiðir og hifreiðavarahlutar
Antrasít og koks
Benzín
Gasolía
Fuelolía
Valsaðar járn- og stálvörur
Stálpípur
Jarðstrengur
Aðrar málmvörur
Hjólbarðar
Timhur
Krossviður, spónplötur og plöt-
ur úr viðartrefjum
Hveitiklíði
Rúgmjöl
Kartöfluinjöl
Ymsar vörur ( þar á meðal úr,
myndavélar og fleira)
11.000 þús. ísl. kr.
2.000 tonn
45.000—50.000 tonn
225.000—245.000 tonn
100.000—135.000 tonn
5000 tonn
1.500 tonn
5.500 þús ísl. kr.
2.400 þús. ísl. kr.
5.000—6.000 stk.
30.000—40.000 m3
4.000 þús. ísl. kr
3.000 tonn
3.500 tonn
350 tonn
10.000 þús. ísl. kr.
yfir vörur, er
Sovétríkjanna
Vöruheiti
Fryst fiskflök
Freðsíld
Saltsíld
Niðursoðið fiskmeti
Prjónavörur
Ullarteppi
Ymsar vörur
LISTI 2
árlega skulu afgreiðast frá Islandi til
á tímahilinu 1963—1965.
Magn eða verð
15.000—20.000 tonn
12.000 tonn
14.000—15.000 tonn
7.00 þús. ísl. rk.
10.000 þús. ísl. kr.
10.000 þús. ísl. kr.
10.000 þús. ísl. kr.