Ægir

Årgang

Ægir - 15.07.1965, Side 7

Ægir - 15.07.1965, Side 7
ÆGIR 221 Unrnr SkúMóttir, fislifrœSingur: Q Haf- og fishiramnsokn.r Letni'hamarveiðarnar við ísland Grein þessi fjallar um veiðarnar frá því að skýrslugerð skipstjóra á humarbátum hófst, en það var árið 1960. Áður hafa verið birtar niðurstöður frá árunum 1960 '—1962 (Aðalsteinn Sigurðsson, 1963). Þó ei' árið 1961 ekki tekið með, en þá var skýrslugerð skipstjóra svo eindæma léleg, að ekki er unnt að nota skýrslur frá því ári. Nú orðið færa menn betri skýrslur en áður og gera betri skil, en samt eru menn ennþá tregir til að skila skýrslum, þegar dregur að lokum humar- vertíðar. Skýrslurnar eru geysimikilvæg- ar sem heimild um veiðarnar. Þess vegna er þýðingarmikið að leggja sig fram við útfyllingu þeirra. Skýrslan er ónothæf, ef eitthvað er áfátt, eins og t. d. þegar tog- tírnar eru ekki skráðir. Það er líka mjög slæmt, þegar gleymist að taka fram, hvort humarinn er slitinn eða ekki. 1. mynd sýnir leturhumarveiðisvæðin við landið, og eru helztu veiðisvæðin tví- 1. mynd. Leturhumarveiðisvæðin. Einstrikuð eru svæði, þar sem humar hefur veiðzt. Tvístrikuð eru helztu veiðisvæðin. The statistical areas for the Norway lobster fisheries in Icelandic waters. Shaded are the areas, where Norway lobster is caught. Crossed are the areas, which are of major importance. w

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.