Ægir

Árgangur

Ægir - 15.07.1965, Síða 19

Ægir - 15.07.1965, Síða 19
ÆGIR LÉTTBYGGÐIR GÚMMÍBJÚRGUNARBÁTAR FYRIR LITLA VÉLBÁTA Hámarks burðarþol 865 kg. manna framleiddir samkvæmt ströngustu öryggiskröfum R.F.D. ”TERN" gúmmí- björgunarbáturinn mœtir á allan hátt þöríum smábátaeigenda. Hann er sterkur og öruggur björgunarbátur og vegur aðeins rúmlega 20 kg. fullbúinn öryggistœkjum. Þrátt fyrir mjög lágt verð, hefur ”TERN" eiginleika hinna stœrri og dýrari báta, s.s. uppblásið skýli. Ennfremur fylgir bátnum rekakkari, ljós á þaki, vatnsþétt vasaljós, handblys, austurstrog, lofthanddœla, lekatappar, viðgerðartaska o. fl, Aðalslanga og þqkslöngur ásamt gólfi og segl- dúksskýli eru framleidd úr nylonefni og þéttuð með gervigúmmí. — Segldúksskýlið er rauðgult, en slöngur stálgráar að lit. Skipaskoðunar Ríkisins R.F.D. ”TERN"-báturinn er framleiddur samkvœmt brezkum öryggis- reglum hvað snertir flothœfni og gerð gólfs. Til þess að blása út bát- inn þarf aðeins að kippa í línu, sem opnar fyrir loftflöskuna, en hún er staðsett undir bátnum. Til þess að auka stöðugleika bátsins er komið fyrir þar til gerðum pokum undir bátnum og fyllast þeir sjó. Ennfremur eru fest líflína og tveir kaðalstigar utan á aðalslöngu. R.F.D. ”TERN” ER PAKKAÐUR I VATNSÞÉTTAR PLASTUMBÚÐIR, STÆRÐ 25” x 18” x 7” R. F. D. COMPANY LTD GODALV.ING cOMPANv110 EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: ÓLAFUR GlSLASON & Co. h.f., INGÓLFSSTRÆTI 1 A REYKJAVÍK. SÍMI 18370.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.