Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1965, Blaðsíða 7

Ægir - 01.09.1965, Blaðsíða 7
ÆGIR 245 á svipuðum slóðum og daginn áður við Jan Mayen og í Reyðarfjarðardýpi. 25. ágúst. Ágætis veður var á miðunum síðasta sólarhring. 56 skip fengu ágæta söltunarsíld í Norðfjarðardýpi og úti af Gerpis- og Tangaflaki, alls 15.230 mál og tn. Við Jan Mayen var engin veiði, enda ekkert veiðiveður. 26. ágúst. 16 skip fengu 12.930 mál og tn. s.l. sólarhring. Veiðisvæðið var 200 sjóm. N.A. frá Langanesi. Einnig fengu nokkur skip smáslatta í Reyðarfjarðar- dýpi. Gott veður var á þessum miðum. Við Jan Mayen eru nú engin skip vegna brælu, sem hefur verið þar undanfarna daga. Laugardagurinn 14. ágúst. Vikuaflinn nam 118.929 málum og tunnum og var þá heildarmagn á miðnætti s.l. laugardags orðið 1.434.685 mál og tunnur. Aflinn í sömu viku í fyrra var 151.416 mál og tunnur og heildarmagnið var þá orðið 1.825.933 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: í salt, uppsaltaðar tunnur 103.517 í fyrra 226.194 í frystingu, uppm. tunnur 6.291 í fyrra 24.494 I bræðslu, mál 1.324.877 í fyrra 1.575.195 Síldveiðin suðvestanlands hefur verið mjög góður undanfarnar vikur. S.l. laugar- dag nam heildarafli hér sunnanlands 598.597 uppm. tunnum. Laugardagurinn 21. ágúst. Vikuaflinn nam einungis 48.961 máli og tunnu og heildarmagn á síldveiðum norð- anlands og austan s.l. laugardag var þá orðið 1.483.646 mál og tunnur. Vikuaflinn á sama tíma í fyrra var að- eins 8.939 mál og tunnur og heildarafl- inn þá orðinn 1.834.772 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: 1 salt, uppsalt. tunnur 110.382 í fyrra 228.254 í frystingu, uppm. tunnur 6.864 í fyrra 24.695 í bræðslu, mál 1.366.400 í fyrra 1.581.823 206 skip hafa tilkynnt um afla og af þeim hafa 182 skip aflað 1000 mál og tunn- ur eða meira. Heildarmagn á síldveiðum sunnanlands og vestan nemur 628.980 uppm. tunnum. 57 skip hafa fengið afla og af þeim hafa 47 skip aflað 1000 tunnur eða meira. tJtgerðarnienn! STUART Nylon síldamætur framleiddar af J. W. STIJART LTD., MUSSELBURGH, SKOTLANDI, reynast afburðavel og eru endingargóðar. Umboðsmenn: Kristján Ó. Skagfjörð h.f., Reykjavík — Sími 24120

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.