Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1965, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.1965, Blaðsíða 10
248 Æ G I R c Haf- og fiskirannsóknir HELZTU NIÐURSTÖÐUR FUNDAR norshra, sovézhra og íslenzhra haf- og fishifræöinga, haldinn á Seyðisfirði 20.—22. júní 1965. 1. HITADREIFIN G I fréttum hefur áður verið skýrt frá hita- dreifingu í sjómun í maí fyrir Vestur-, Norð- ur- og Austurlandi (sjá dagbl. 29. og 30. maí). Athuganir í hafinu voru endurteknar í júní og er ástandið í stórum dráttum svip- að og var í maí, þ. e. sjórinn norðanlands og austan er kaldari en dæmi eru til, síðan rannsóknir þessar hófust fyrir 16 árum. Einkum er það Austur-lslandsstraumurinn, sem nú er óvenju kaldur. 0 gráðu jafnhita- hnan í 50 m dýpi fyrir Austurlandi var nú um 180 sjóm. sunnar en í meðalári. Sam- kvæmt niðurstöðmn Rússa og Norðmanna

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.