Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1970, Blaðsíða 3

Ægir - 01.10.1970, Blaðsíða 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 63. árg. Reykjavík, 1. okt. 1970. Nr. 17. Vtgerð og aflabrögð VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í ágúst 1970. Tíðarfar var ákaflega óstöðugt í ágúst, og dró það mjög úr sjósókn minni bát- anna, sem stunda handfæraveiðar. Yfir- leitt fékkst þó fiskur, þegar næði gafst til veiða. Stærri línubátarnir stunduðu grá- lúðuveiðar, og voru þeir allir með góðan afla í mánuðinum. Nokkrir minni bátar voru byrjaðir róðra með línu á heimamið- um, en afli var yfirleitt mjög tregur, enda lítið sem ekkert orðið vart ýsu, sem oft hefir verið uppistaðan í línuaflanum um þetta leyti. Afli dragnótabátanna var góður í mánuðinum, og eru þeir flestir með svipaðan afla og á sama tíma í fyrra. Tog- bátarnir voru flestir frá veiðum vegna vélaviðgerða og þrifa. Þeir verða þó flestir komnir aftur til veiða í byrjun september. í ágúst voru gerðir út 165 bátar frá Vestfjörðum, en í fyrra voru 159 bátar við veiðar á sama tíma. Flestir voru við handfæraveiðar eða 129, 14 reru með línu, 12 með dragnót og 10 bátar stunduðu tog- veiðar. Heildaraflinn í mánuðinum var 3.222 lestir, en var 3.570 lestir á sama tíma í fyrra. Er heildaraflinn á sumarvertíðinni Þá orðinn 16.633 lestir. AfUnn í einstökum verstöövum: Patreksfjörður: Lestir: Jón Þórðarson tv............. 41,6 Þrymur 1..................... 38,0 8 dragnótabátar ............ 282,8 Patreksf jörður: Aflahæstir: Brimnes ................. Skúli Hjartarson ........ Svanur .................. Mummi ................... Pétur Guðmundsson........ 24 handfærabátar ........ Tálknafjörður: Tálknfirðingur 1......... Tungufell 1.............. 8 handfærabátar ......... Af lahæstur: Höfrungur ............... Bíldwdalur: Pétur Thorsteinsson tv. . . Helgi Magnússon dr....... Vísir dr................. 4 handfærabátar ......... Þingeyri: Framnes 1................ Sléttanes tv............. 8 handfærabátar ......... Flateyri: Ásgeir Torfason 1........ Sölvi 1.................. Helgi 1.................. Sóiey tv................. 14 handfærabátar......... Af lahæstur: Bragi ................... Suðureyri: Blíðfari 1............... Jón Guðmundsson 1........ Sjöfn 1.................. Suðureyri: 16 handfærabátar ........ Aflahæstir: Friðbert Guðmundsson ... 56,9 48,2 39,4 37,8 34.7 96.7 132,1 61,9 79,5 50,0 77,9 22,1 12,1 17,0 118,9 65,8 116,2 57,6 47.3 18,8 14,0 90.4 33.4 36,7 38,9 20,2 152,7 29,9

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.