Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1970, Blaðsíða 8

Ægir - 01.10.1970, Blaðsíða 8
294 ÆGIR TAFLA I. ALDUR OG MEÐALLENGD SPÆRLINGS 1969—1970 (í SVIGA FJÖLDI); <J<J = liængar; $ $ = lirygnur. 1 2 3 Staður Mán. Ár SS Ldr. cm <?<? 9? Ldr. <?<?/?$ cm <?<? $9 Ldr. <?<?/$$ cm Selvogsb. jan. 1969 11(1) ii 16,1(9) 16,8(5) 16,4(14) 15—19 17,5(149) 18,7(151) 18,1(300) 15—22 » marz 1969 15,3(20) 15,0(4) 15,2(24) 14—18 16,8(173) 17,7(100) 17,1(273) 15—21 Eldeyjarb. marz 1969 15,9(9) 15,4(5) 15,7(14) 14—18 17,5(57) 18,1(50) 17,8(107) 15—20 Háfadjúp marz 1969 16,5(20) 17,6(5) 16,7(25) 14—19 17,1(201) 18,4(121) 17,6(322) 15—22 »5 apríl 1970 11,5(2) 11—12 15,3(39) 16,2(12) 15,5(51) 14—18 16,7(37) 17,9(11) 17,0(48) 14—21 »5 maí 1970 15,0(30) 15,6(19) 15,2(49) 14—18 16,9(42) 17,6(17) 17,1(59) 15—20 ,, maí/júní 1969 15,6(20) 16,8(4) 15,8(24) 14—18 17,0(212) 17,7(107) 17,2(319) 15—20 4 5 Staður Mán. Ár <?<? 99 Ldr. <?<?/$ 9 cm <?<? 99 <?<?/$ 9 Ldr. cm Fjöldi Selvogsb. jan. 1969 20,5(2) 20,6(7) 20,6(9) 18—24 20(1) 23,6(5) 23,0(6) 20—25 330 »» marz 1969 18,4(10) 19,8(5) 18,9(15) 16—20 20,5(2) 14—21 314 Eldeyjarb. marz 1969 18,8(10) 19,9(35) 19,6(45) 18—21 19,4(9) 20,9(15) 20,4(24) 14—23 190 Háfadjúp marz 1969 20,5(4) 19,8(6) 20,1(10) 18—22 20,4(5) 14—22 362 »» apríl 1970 17,7(19) 19,7(4) 18,1(23) 16—21 124 »» maí 1970 17,9(60) 18,9(28) 18,2(88) 17—21 20(1) 20 197 „ maí/júní 1969 17,2(5) 18,4(7) 17,9(12) 16—21 355 1.872 Gögn og gcignasöfnun. Á árunum 1923—1925 safnaði Bjarni Sæmundsson gögnum um aldur og vöxt spærlings við Island og birti síðan niður- stöður rannsókna sinna (SÆMUNDSSON, 1929). Bjarni notaði einkum kvarnir við aldursákvörðun á spærlingi því að hann taldi þær öruggari heimild en hreistur. Bjarni aldursákvarðaði 678 spærlinga — þar af 618 frá suðvesturströndinni (Sel- vogsbanki og Faxaflói) og 60 frá norð- vesturströndinni (Halamið). Helztu niður- stöður hans eru sýndar í töflu II. Síðan lágu spærlingsrannsóknir við Is- land að mestu leyti niðri allt til ársins 1968. Þó var kvörnum safnað til aldurs- ákvörðunar af og til. I nóvember og des- ember 1968 hugaði r/s Hafþór RE 75 að spærlingi í rannsóknaleiðangri á Selvogs- banka og við Suðvesturland en minna varð úr en áætlað hafði verið vegna óhagstæðs veðurs. I janúar 1969 fór v/s Hafþór í spærlingsleitarleiðangur á SeÞ vogsbanka en lítið fannst af spærlingi. I marz sama ár var r/s Hafþór við almenn- ar haf- og fiskirannsóknir við Suðvestur- land, Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfii'ði og leitaði að spærlingi í leiðinni. Dálítið fannst við SV-land en ekkert að gagni. I janúar og marz leiðöngrum náðist að safna

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.