Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1970, Blaðsíða 9

Ægir - 01.10.1970, Blaðsíða 9
Æ GIR 295 TAFLA II. ALDUR OG MEÐALLENGD SPÆRLINGS 1923—1924. I II Staóur Mán. Ar <?<? Ldr. 9$ <?<?/? 9 cm <?<? 99 Ldr. <?<?/ 9 9 cm Selvogsb. marz 1923, 24 16,3(99) 17,2(23) 16,5(132) 14—19 », apríl 1924 16,0(57) 16,7(49) 16,3(106) 14—20 Faxaflói júní 1924 12,6(7) 13,3(3) 12,8(10) 12—14 17,2(4) 17,4(7) 17,5(11) 16—18 Hali okt. 1924 15,5(46) 14—18 19,5(11) 18—20 III IV V <?<? Ldr. 9 9 <?<?/ 9 9 cm <?<? 99 Ldr. <?<?/9 9 cm 99 Fjöldi Selvogsb. marz 1923, 24 17,9(139) 19,0(132) 18,0(271) 16- -21 20,2(4) 22,2(13) 21,8(17) 19—24 23(1) 421 », ap./maí 1924 18,8(7) 19,6(38) 19,4(45) 18- -22 22(1) 21,1(20) 21,5(21) 19—23 172 Faxaflói júní 1924 18(1) 18 22(+3) Hali okt. 1924 20,0(2) 59( + l) 674(+4)*) *) Þ.e. 1 spærl. 13 cm, aldur I, kyn óákv., Faxaflói. 2 spærl. 13 cm, aldur II, kyn óákv., Faxaflói. 1 spærl. 9 cm, aldur 0, kyn óákv.,'Hali. nokkrum kvörnum. I lok maí 1969 hóf tog- skipið Halkíon frá Vestmannaeyjum spærlingsveiðar og hélt þeim veiðum áfram í 10 vikur eða allt til 5. ágúst. Stundaði Halkíon veiðarnar á svæðinu frá Mýrdals- vík og vestur fyrir Reykjanes. Afli var allsæmilegur. Hafrannsóknastofnunin fylgdist með veiðunum og fékk nákvæmar aflaskýrslur auk þess sem sérfræðingar og rannsóknamenn frá stofnuninni voru með 1 nokkrum veiðiferðum. Voru tekin sýni til aldursákvörðunar og fitumælinga. Fitu- ttiælingar hafa verið gerðar af Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins en aldursákvarðan- ii’nar gerði Halldór Dagsson á Hafrann- sóknastofnuninni. Við aldursákvörðun var eingöngu notazt við kvarnir, en spærlings- kvarnir eru tiltölulega stórar og auðvelt að ná þeim. Vaxtarhringir í þeim sjást 'dlgreinilega í smásjá (stækkun 25x) eftir að þær hafa verið þverbrotnar. Ljós er notað áfallandi og skyggt. Mynd 1 sýnir kvarnir úr 1—5 ára spærlingum. Frá árinu 1969 hefur verið aldurs- ákvarðaður 1551 spærlingur og 321 frá árinu 1970 eða alls 1872 spærlingar. Aldur og vöxtur. Helztu niðurstöður aldursákvörðunar eru teknar saman og sýndar í töflu I. Til samanburðar eru niðurstöður rannsókna Bjarna Sæmundssonar frá árunum 1923— 1924 sýndar í töflu II. Spærlingurinn við ísland getur orðið a. m. k. 25 cm langur og hámarksaldur virðist vera 5 ár en fáir munu ná þeim aldri. Hrygnur vaxa hraðar en hængar og eru í meirihluta hjá 19 cm og lengri fisk- um. Þeir spærlingar sem rannsakaðir voru í ár og í fyrra eru 11—25 cm langir og flestir 16—19 cm (mynd 2). Þriggja og fjögurra ára fiskar eru algengastir í sýn-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.