Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1970, Blaðsíða 5

Ægir - 01.10.1970, Blaðsíða 5
ÆGIR 291 Hrísey: 1 togbátur ..................... 15 3 nótabátar, ufsi .............. 86 5 dragnótabátar ................ 46 32 færabátar ................... 155 A rskógsströnd: 4 netabátar .................... 60 Smábátar, færi ................. 20 .1 kureyri: bv. Kaldbakur, 2 veiðif.... 340 bv. Harðbakur, 2 veiðif. . . 313 bv. Svalbakur, 2 veiðif.... 250 bv. Sléttbakur, 2 veiðif. .. . 359 Smábátar ....................... 71 Grenivík: 5 dragnótabátar ............... 116 2 færabátar .................... 13 1 línubátur .................... 19 8 opnir færabátar .............. 29 Húsavík: 4 bátar, dragnót, flatfiskur 85 handfærabátar ................. 511 Raufarhöfn: 3 bátar, dragnót, flatfiskur 25 handfærabátar .................. 80 Þórshöfn: 3 bátar, dragnót, flatfiskur 68 handfærabátar .................. 56 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í ágúst 1970. Gæftir voru sæmilegar, en afli nokkuð niisjafn. Stóru bátarnir, sem voru á grá- lúðuveiðum með línu, hættu sumir og fóru til síldveiða í Norðursjó. Grálúðuveiðin hefur ekki gengið eins vel og á árinu 1969. Veiði í botnvörpu var rnjög misjöfn í ágústmánuði. Litlir þilfarsbátar og opnir bátar fisk- uðu yfirleitt vel á handfæri, og má telja, að handfæraafli hafi verið mjög góður. Heildaraflinn, sem barst á land í ágúst- mánuði, varð 2934,0 lestir, en í fyrra bár- ust á land í sama mánuði 2748 lestir. Aflinn frá áramótum er orðinn 22.444 lestir, þann 1. sept, en var á sama tíma í fyrra 22.834 lestir. Aflinn í ágúst skiptist þannig eftir ver- stöðvum: Djúpivogur: Lestir Sjóf. Nakkur (handf.) ............... 31,4 20 Antonía (handf.) .............. 29,5 17 Bliki (handf.) ......... 29,4 19 Ása (handf.) .................. 21,1 15 Aðrir bátar (handf.) .. . 30,5 37 Aðkomubátar (handf.) . . 175,5 75 Samtals: 317,4 Breiödalsvík: Sigurður Jónsson (botnv.) 6,3 1 Stöðvarfjöröur: Brimir (botnv.) ............. 38,1 2 Opnir bátar (handf.) .. 52,6 Aðkomubátar (handf.) . . 29,2 Samtals: 119,9 Fáskrúðsfjörður: Hoffell (botnv.) ............ 84,0 6 Anna (botnv.) ............... 69,8 5 Búðafell (lína) ............. 59,6 4 Hafliði (handf.) ............ 33,4 11 Opnir bátar (handf.) . . 163,6 206 Aðkomubátar (handf.) .. 6,5 1 Samtals: 416,9 Reyðarfjörður: Gunnar (lína) ............ 109,2 3 Snæfugl ..................... 95,1 3 Aðrir bátar ................. 57,5 Samtals 261,8 Eskifjörður: Hólmanes (botnv.) ........... 140,3 4 Sæljón (botnv.) .............. 53,5 4 Guðrún Þorkelsd. (lína). . 38,5 2 Aðrir bátar (handf.) .... 232,3 Samtals: 280,2 Neskaups taður: Börkur (botnv.) .............. 74,4 2 Birtingur (botnv.) ........... 30,2 1 Árni Magnússon (lína) .. 121,8 2 Stígandi (lína) .............. 27,6 9 Valur (lína) ................. 24,9 2 Aðrir þilfarsbátar .......... 235,1 14 opnir bátar................ 95,2 176 Samtals: 609,2 Seyöisfjörður: Látraröst (lína) ........... 114,3 3 Ólafur Magnúss. (botnv.) 110,0 2 Þórður Jónasson (lína) .. 75,0 2

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.