Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.11.1970, Qupperneq 3

Ægir - 15.11.1970, Qupperneq 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 63. árg. Reykjavík 15. nóvember 1970 Nr 20 (ítgerð og allabrögd SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í október 1970. Homafjörður: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með botnvörpu og var afli þeirra alls 138 lestir í 25 sjóferðum. Auk þess var afli aðkomubáta 7 lestir. Gæftir voru stirðar. Hæsti bátur á þessu tímabili var Gissur hvíti með 58 lestir í 7 sjóf. Heild- araflinn í Hornafirði frá 1. jan.—31. okt. var alls 8.368 lestir. þar af sl. humar 173 lestir. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 34 bátar veiðar, þar af 33 með botnvörpu og 1 með línu. Afli þeirra var alls 1.319 lest- ir í 186 sjóferðum. Auk þessa var afli að- komubáta og smábáta 93 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Gullborg (botnvarpa) .... 109 8 2. Elliðaey (botnvarpa) .... 106 8 3. Leó (botnvarpa) .............. 100 7 Heildaraflinn í Vestmannaeyjum frá 1. jan.—31. okt. var alls 55.474 lestir, þar af sl. humar 116 lestir. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar, þar af 5 með botnvörpu og 1 með línu. Afli þeirra var alls 48 lestir í 31 sjó- ferð. Gæftir voru stirðar. Hæsti bátur á tímabilinu var Hásteinn með 18 lestir í 9 sjóferðum. Heildaraflinn á Stokkseyri frá 1. jan til 31. okt. var alls 4.344 lestir, þar af sl. humar 33 lestir. (Af þessum afla var 1.687 lestum landað í Þorlákshöfn og er innifalið í heildaraflanum þar). Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 3 bátar veiðar með botnvörpu og var afli þeirra alls 11 lestir í 10 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Heildaraflinn á Eyrarbakka frá 1. jan. til 31. okt. var alls 3.246 lestir, þar af sl. humar 16 lestir. (Af þessum afla var 487 lestum landað í Þorlákshöfn, og er innifalið í heildaraflanum þar) Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 13 bátar veiðar, þar af 10 með botnvörpu og 3 með línu. Afli þeirra var alls 276 lestir í 102 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Heildar- aflinn í Þorlákshöfn frá 1. jan. til 31. okt. var alls 21.657 lestir. þar af 1.251 lest af spærlingi og 177 lestir sl. humar. Grindavík: Þaðan stunduðu 35 bátar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 16 bátar með botnvörpu .... 244 78 12 — — línu ................. 165 50 3 — — handfæri .... 23 18 1 — — net ................... 34 5 3 — (litlir) m. línu .... 11 12 35 bátar alls með .......... 477 163 Gæftir voru stirðar. Heildaraflinn í Grindavík frá 1. jan. til 31. okt. var alls 45.539 lestir. Sandgerði: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar, bar af 1 með rækjutroll, aðrir með línu og botnvörpu. Aflinn var alls 199

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.