Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1972, Blaðsíða 37

Ægir - 15.10.1972, Blaðsíða 37
Æ GI R 359 lífeyrissjóður sjómanna. L. nr. 63 29. maí 1972 um Lífeyrissjóð sjó- manna. Andist sjóðsfélagi, sem naut elli- eða örorku- lífeyris úr sjóðnum eða hafði greitt iðgjald a. m. k. 6 mánuði undanfarna 12 mánuði, og lætur eftir sig maka og á makinn þá rétt á lífeyri, enda hafi hann verið orðinn 35 ára að aldri við and- lát sjóðsfélagans og hjónabandið staðið a. m. k. 5 ár. Láti sjóðsfélagi eftir sig ekkju og barn inn- an 18 ára aldurs, sem hann hefir átt með eftir- lifandi eiginkonu sinni, skal þá makalífeyrir ífreiddur án tillits til hjúskapartíma og aldurs sjóðsfélaga og ekkju hans. Kjörbarn þeirra veitir sama rétt. KAUP á SKUTTOGURUM. L. nr. 78 4. maí 1972 um breyting á lögum nr. iO 11. maí 1970, um kaup á sex skuttogurum. Heimild í síðarnefndu lögunum handa ríkis- stjórninni til að láta smíða allt að sex skuttogara er nú látin ná til allt að 13 skuttogara með þeirri fyrirgreiðslu og skilmálum, sem tilgreint er í fyrr- nefndu lögunum.- Það er ljóst, að lög þessi ná aðeins til skuttogara af stærri gerð, þ. e. 6 skut- togara, sem samið hefir verið um smíði á á Fjöldi sjómanna á Sú tafla sem hér fer á eftir um fjölda fiskimanna ætti að gefa nokkuð glögga mynd. Taflan er unnin úr úthaldsskýrslum og er unnin á þann hátt að tekin er hæsta tala manna á hverj um bát í hverj um mán- uði. Samkvæmt þessari töflu hefur nokkur fjölgun orðið á sjómönnum á árinu. Sú fjölgun kemur öll fram á bátaflotanum og Spáni og 7 skuttogara, sem samið hefur verið um smíði á í Póllandi. Spönsku togararnir eru um 1200 brúttótonn eftir mælingarreglum, en pólsku togararnir um 1000 brúttótonn. Ýmis önnur lagasetning en sú, sem að framan er rakin, snertir sjávarútveginn, svo sem 1. gr. 1. nr. 7/1972 um breyting á lögum um tekju- og eignaskatt, 1. nr. 88/1971 um 40 stunda vinnuviku og 1. nr. 87 1971 um orlof. Lög þessi eru þó al- menns eðlis að því leyti, að þau snerta allar at- vinnugreinar hér á landi og verður því ekki um þau f jallað sérstaklega. Þó er rétt að víkja nokkuð að orlofslögunum. I 1. mgr. 7. gr. er ákveðið, að greitt skuli í orlofsfé 8% % af launum. í 3. mgr. 7. gr. segir, að eigi skuli greiða orlofsfé af greiðslum, sem ekki eru tekjuskattsskyldar. 1 2. gr. laganna segir. að lögin rýri ekki víðtækari eða hagkvæmari orlofs- rétt samkvæmt öðrum lögum, samningum eða venjum. Útvegsmenn líta svo á, að 3. mgr. 7. gr. leiði til þess, að á þær greiðslur, sem sjómenn fá og eru undanþegnar tekjuskatti, eigi ekki að greiða orlof. Sjómenn litu svo á, að orlof skyldi greiða á þessar gi-eiðslur, m. a. með skírskotun til 2. gr,- Ágreiningi þessum var skotið til Félagsdóms og viðurkenndi dómurinn sjónarmið útvegsmanna. fiskveiðiflotanum er það í sjálfu sér eðlilegt, þar sem flot- inn stækkaði allverulega á árinu. Á tog- urunum fækkaði nokkuð, en hafa ber í huga, að febrúarmánuður féll að mestu úr. Aðeins einn togari var á veiðum í þeim mánuði. Ef hann er ekki reiknaður með er meðalmánuður svipaður og í fyrra. Hið sama gildir um trillurnar. Togarar Bátar undir 100 brl. Bátar yfir 100 brl. Opnir vélbátar Samtals 1971 1970 1969 1968 1967 Janúar 608 1.855 1.808 33 4.304 3.802 3.130 3.510 3.542 Febrúar 31 2.211 2.331 33 4.606 5.080 4.709 4.706 4.459 Marz 600 2.550 2.444 86 5.680 5.527 5.160 5.032 5.129 Apríl 599 2.719 2.422 276 6.016 5.888 5.466 5.212 5.415 Maí 624 2.650 2.316 478 6.068 5.747 5.442 5.198 5.246 Júní 586 2.080 1.986 659 5.311 5.105 4.879 4.016 5.030 Júlí . 619 2.169 1.958 665 5.411 5.449 5.369 5.085 5.336 Ágúst 612 2.068 1.915 663 5.258 4.995 5.159 4.808 5.156 September 607 1.914 1.846 466 4.833 4.821 4.952 4.555 4.891 Október 586 1.871 2.060 248 4.765 4.319 4.591 4.261 4.476 Nóvember 597 1.783 2.061 133 4.574 4.173 4.461 4.371 4.441 Oesember 608 1.519 1.908 77 4.112 3.829 4.349 3.993 4.257 Meðaltal yfir árið ... 556 2.116 2.088 318 5.078 4.895 4.805 4.562 4.782
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.