Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1972, Blaðsíða 26

Ægir - 15.10.1972, Blaðsíða 26
348 ÆGIR þróunar frystra afurða, sem varð á ár- inu. Nokkuð af þeirri hækkun stafar frá tilfærslu milli markaða, en engu að síður urðu talsverðar hækkanir verðs, einkum blokkar. í fyrra ársyfirliti var ekki gert ráð fyrir að verðlag frystra afurða mundi hækka verulega á árinu þar sem verðlag var orðið það hátt, að víxlteygniáhi-if milli frystra fiskafurða og annarra fæðutegunda mundu fara að gera vart við sig í ríkara mæli en áður hafði átt sér stað. Þetta átti sér stað í nokkrum mæli en hins vegar kom það ekki fram í verði svo sem vænta mátti, heldur í minnkandi fiskneyzlu. Ástæða þessa er að framleiðsla frystra fiskafurða dróst nægjanlega saman til að koma í veg fyrir verðáhrif og heldur meira en það. Ástæður þessa samdráttar eru fyrst og fremst minni veiðar þeirra tegunda, sem henta bezt til frystingar. Aðrar ástæður eru að framboð fisks til frystingar dróst saman vegna framboðsskorts á ferskfiskmörkuð- um, sem leiddi af sér að frystitogarar kusu heldur að selja ferskan fisk, en frystan. Nam samdráttur í framleiðslu frystiskipa á frystum afurðum, einkum blokk, um 25 þús. lestum, sem er um 30%. Enn eina ástæðu er hægt að nefna, en það er staðar- dreifing fiskframboðsins. Einkum átti þetta sér stað í Noregi, þar sem framboðið á fiski færðist til staða, sem ekki hafa möguleika til frystingar. Af þessum orsök- um dróst framboð á fiski til frystingar þar saman á árinu um rúmar 43 þús. lestir. Sem fyrr voru Bandaríkin langþýðingar- mesti markaður okkar fyrir sjávarafurðir og tóku þau við um 42,5% af heildarút- flutningi sjávarafurða á árinu. Árið 1970 var hlutdeild þeirra 37,2%. Stafar mest- allur hluti þeirrar aukningar sem varð á útflutningsverðmæti sjávarafurða á árinu frá auknum kaupum Bandaríkjamanna. Á útflutningi til EFTA-landanna varð sára- lítil breyting á árinu og útflutningur til Efnahagsbandalagsríkj anna dróst saman um rúmar 160 millj. kr. Að krónutölu varð aukning í útflutningi til Austur-Evrópu- þjóðanna, en hlutdeild þeirra fór minnk- andi. Sem fyrr minnkuðu viðskiptin við Afr- íkuþjóðir og var hlutdeild þeirra aðeins 0,2%. Hæst varð hlutdeild þeirra 1964, 5,4%. Veruleg hlutfallsleg aukning varð á sölu til Asíuþjóða, sem að mestu stafar af kaupum Japana á frystri loðnu. S*156 1) CABLE S-156 2) CABLE 6 x 25+1 FILLER 3) CABLE 6x19 + 1 SEALE 4) CABLE 6 x 19+1 NORMAL ný gerð af galvaniseruðum 35; togvír,sem fullnægir öllum kröfum til togveiða frá: 3°j SOCIEDAD FRANCO ESFANOLA !====; 4 DE alambres CABLES Y TRANSPORTES AEREOS.SA. " \ SANDVIK HF. Bárugötu15, Rvik. slmi 25741, RO.Box763 20 30 60 70 80 90 100 110 slitþol
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.