Ægir - 01.02.1973, Blaðsíða 3
Við bjóðu-m Bjarni Benediktsson RE 210 velkominn til Islands og
óskum eigendum og skipshöfn til hamingju með skipið.
Bjarni Benediktsson RE 210, stærsti skuttogari íslendinga er
búinn fullkomnustu siglinga- og fiskileitartækjum:
KELVIN HUGHES: Tvær samtengdar ratsjár með 3 og 10 cm
bylgjulengd og afísingarbúnaði á loftnetum, sem gefur langdragi,
nákvæmni og skýra mynd við öll veðurskilyrði.
KELVIN HUGHES: Háorku fiskileitartæki með 2 dýptarmælum,
sjálfvirkri fisksjá, síritandi fisksjá og skalastækkun, sem gefur
hámarksgreiningu á fiski næst botni.
ANSCHÚTZ : Gyro áttaviti með sjálfstýringu og réttvísandi stillingu
á ratsjám og miðunarstöð.
SAL LOG: Hraða- og vegmælir með aflesningu í brú og vélarúmi.
R. SIGMUNDSSON HF., Tryggvagötu 8 — Sími 12238.