Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1973, Side 17

Ægir - 01.02.1973, Side 17
FISKVERÐ VorA á l'iskbohiuni og slóffi. Yfirnefnd verðlagsráðs hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu frá 1. janúar til 31. maí 1973: a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðv- um til fiskmjölsverksmiðja: Fiskbein og heill fiskur, annar en síld, loðna, karfi og steinbítur, hvert kg ........................... kr. 3.20 Karfabein og heill karfi, hvert kg — 3.60 Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert kg ............................. — 2.08 Fiskslóg, hvert kg ................... — 1.44 b) Þegar heill fiskur er seldur beint fi'á fiskiskipum til fiskmjölsverk- smiðja: Fiskur, annar en síld, loðna, karfi og steinbítur, hvert kg.............. kr. 2.91 Karfi, hvert kg...................... — 3.27 Steinbítur, hvert kg ................ — 1.89 Verðið er miðað við, að seljendur skili framan- greindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfabeinum skal haldið aðskildum. Reykjavík, 16. janúar 1973. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ' ,‘l-ð á ra>kj u. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur akveðið eftirfarandi lágmarksverð á rækju frá 1. janúar til 31. maí 1973. Rækja, óskelflett í vinnsiuhæfu ástandi: Stór rækja, 220 stk. í kg eða færri 4.55 gr hver rækja eða stærri), hvert kg ................................ kr. 31.00 Smá rækja, 221 stk. til 350 stk. í kg (2.85 gr til 4.55 gr hver rækja), hvert kg .......................... — 18.00 Verðið er miðað við, að seljandi skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Verði verulegar breytingar á innflutningstoll- um á rækjuafurðum í viðskiptalöndunum, er full- trúum í Verðlagsráði heimilt að segja verðinu upp með viku fyrirvara. Reykjavík, 19. janúar 1973. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Veró á loónu. Verðlagsráð sjávarútvegsins og yfirnefnd þess hafa ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á loðnu, sem veidda er við ísland frá 1. janúar til 15. maí 1973. Fersk loðna til beitu: Hvert kg ........................ kr. 6.00 Verð á ferskri loðnu til beitu miðast við loðnu upp til hópa. Fersk loðna til frystingar: Hvert kg ........................ kr. 7.00 Verð á loðnu til frystingar miðast við það magn, sem fer til frystingar. Vinnslumagn telst innveg- in loðna að frádregnu því magni, er vinnsiustöðv- arnar skila í verksmiðjur. Vinnsiustöðvarnar skulu skila úrgangsloðnu í verksmiðjur seljendum að kostnaðarlausu. Óheimilt er að dæia framan- greindrí loðnu úr skipi. Verðið er miðað við loðnuna komna á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Loðna til bræðshi: A. Frá og með 1. janúar til 28. febr- úar, hvert kg................. kr. 1.96 Verð þetta gildir um það loðnu- magh, sem komið er í skipi að löndunarbryggju fyrir kl. 24.00 þann 28. febrúar. B. Frá og með 1. marz til 15. maí, hvert kg ..................... — 1.76 Verðið er miðað við loðnuna komna á flutnings- tæki við hlið veiðiskips eða löndunartæki verk- smiðju. Verð þetta er við það miðað, að verksmiðjur greiði 15 aura af hverju kg í sérstakan flutn- ingasjóð, sem ákveðið er að stofna til þess að greiða fyrir dreifingu loðnuaflans á vinnslustaði, þannig að þá komi greiðslur til viðbótar við ofan- greint verð, misháar eftir fjariægð frá veiðisvæði til löndunarhafnar. Viðbótargreiðslur þessar verða samkvæmt sér- stökum reglum, sem stjórn flutningasjóðsins ákveður. Með stjórn flutningasjóðsins fer nefnd sú, sem fjalla skal um loðnulöndun samkvæmt lögum nr. 102/1972 um skipulag á löndun á loðnu til bræðslu. Reykjavík, 6. febrúar 1973. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Æ G I R — 33

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.