Ægir

Årgang

Ægir - 15.05.1975, Side 6

Ægir - 15.05.1975, Side 6
Ekki eru allir þorskar eins ATLAS JUTLAND II er slægingarvél, sem gerir sér ekki fiskamun. Vélin slægir alla þorska, ýsur, ufsa og lýsur frá leyfilegum lágmarksstærðum til 75 cm á lengd án endurstillingar; afkastar allt að 1800 fiskum á klukku- stund, 43.200 á sólarhring af öllum þessum tegundum og stærðum. Hárfínn skurður frá gotrauf að lífodda og fullkomin hreinsun. Fyrirferðin er lítil, aðeins 1.4 m' af dýrmætu dekkplássi. Hún er einföld, sterkbyggð og vegur aöeins 400 kg. Allir snertifletir eru úr ryðfríu stáli. Atlas Jutland er auðveld í notkun. Nú þegar eru yfir 100 vélar notaðar um borð í breskum og vesturþýskum togurum með góðum árangri ATILA .. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200 uossnu6e\N in\sojc\

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.