Ægir

Volume

Ægir - 15.05.1975, Page 9

Ægir - 15.05.1975, Page 9
yeiðisvæðiS að mestu leyti norður á bóginn a svæðið austur af Edgeey og suður af Kong ar-lslandi. Síðustu veiðiskipin hurfu af mið- unum um migjan október. Það var engin stjórn höfð á sumarveiðunum 1974. Stofnstærðin. Aldur loðnunnar er fundinn með því að m°r^^n (soner) í eyrnasteinunum (oto- / Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar- J.nnar haustið 1974 leiddu til þess að fiski- r®ðingarnir norsku endurskoðuðu aldurs- a yktanir sínar. Mikilsverðasta breytingin, sern þessi endurskoðun hafði í för með sér ar.sú, að meginhluti loðnunnar sé ári yngri n a®Ur var talið. Allar aldursákvarðanir frá S með júní 1974 eru þó fengnar með eldri erðinni, það er að athuga merkin í eyma- emurn ef það á að bera þær aldursákvarð- lr saman við aldursathuganir eftir þann lma’ Þá verður að draga 1 ár frá fyrri aldurs- a vörðuninni til að samræmi fáist. , mai °g júní rannsakaði G. O Sars ástand nustofnsins og safnaði upplýsingum um kær®, '°S samsetningu sumarloðnunnar. Það . m 1 ljós að árgangurinn 1972 var meira en meðallagi stór að fjölda og einnig að ár- an£Turinn 1973 var óvenjulega stór að fjölda til. Árgangurinn 1971 virtist með öllu dauður. Báðir árgangarnir 1972 og 1973 virtust óvenju litlir að vexti einstaklinga og þess vegna var heildarþyngd þeirra í hektólítrum þrátt fyrir fjöldann litlu meiri en í meðallagi. í september og október hélt G. O. Sars ÆGIR — 151

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.