Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1975, Síða 22

Ægir - 15.05.1975, Síða 22
Vegmælir: Sagem. Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með MA botnstækkun. Fisksjá: Simrad CI. Asdik: Simrad SB 2. Netsjá: Simrad FB2 kapalmælir með EQ 50 sjálfrita og FI botnþreifara. Talstöð: Sailor T 122/R105, 400 W S.S.B. Örbylgjustöð: Simrad VHFon, PC 3. Sjálfrita fyrir netsjá er mögulegt að tengja inn á sjálfstætt botnstykki og nota sem dýptarmæli. Að öðru leyti er vísað í lýs- ingu á Sólbergi ÓF (20. tbl. ’74), en þessir tveir skuttog- arar eru byggðir eftir sömu teikningu, fyrirkomulag það sama, svo og véla- og tækja- búnaður, að undanskildum ratsjám og hluta af fiskileit- artækjum. Sá búnaður, sem er umfram í Dagrúnu og nefna ber sérstaklega, eru sjókæli- geymar í ca. y5 hluta lestar og and-veltigeymar, en vegna þeirra eru brennsluolíugeynaar ca. 30 m:i minni í Dagrúnu. Skipstjórar á Dagrúnu ÍS eru Hávarður Olgeirsson og Vilhelm Annasson og 1. vél- stjóri Kjartan Bjarnason. Framkvæmdastjóri útgerðar er Guðfinnur Einarsson. Æg' ir óskar eigendum og áhöfn til hamingju með skipið. Forsíðumyndin er af Dag- rúnu ÍS. Reglugerð . .. Framhald af bls. 161. ingi um fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi, sem undirritaður var í Washington 8. febrúar 1949, ásamt síðari bókunum. birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 21. apríl 1975. Matthías Bjarnasiom____ Jón B. Jónasson. Fréttir . . . 3. gr. Með mál út af brotum á reglugerð þessari skal farið að hætti opinberra mála, og varða brot viðurlögum samkvæmt 2. gr. laga nr. 56 12. maí 1970. 4. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 56 12. maí 1970 um framkvæmd alþjóða- samnings um fiskveiðar í Norðvestur-Atlants- hafi, til þess að öðlast gildi þegar í stað og Framhald af bls. 162. Samvinna, sem vonandi ber árangur. Noregur og Sovétríkin hafa gert með seI samning um rannsóknir á ástandi fisksto á Norðaustur-Atlantshafi og jafnframt sah1 vinnu um úrræði til að efla þá. Ríkin tvö&t sér að þinga sameiginlega um þetta nyk1 verða mál einu sinn árlega og ekki er ólík ey að þau beiti sér fyrir ráðstefnu allra þel ^ ríkja, sem veiðar stunda að einhverju ráð1 Norðaustur-Atlantshafi. ÞEIR FISKA SEM RÓA MEÐ VEIÐAFÆRIN FRÁ SKAGFJÖRÐ 164 — Æ GI R

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.