Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1975, Síða 11

Ægir - 01.06.1975, Síða 11
Loðnuveiðar Norðmanna á Nýfundnalandsmiðum Eftir 3ja ára tilraunaveiðar á loðnu á Ný- fundnalandsmiðum hófu Norðmenn 1973 hag- nýtar (commercial) loðnuveiðar með því að Senda Nordglobal á miðin og með verksmiðju- s^ipinu 8 veiðiskip. Þetta ár veiddu svo Norð- menn um 40 þús. tonn (eða 470 þús. hl.) og yar sú veiði öll fengin á suðaustur grunninu (Southeast Shoal) eða undirsvæði ICNAF — rp Um ° n.br. Á næstliðnu ári, 1974, ákvað CNAF kvótaskiptingu milli helztu veiðiþjóð- anna, Rússa, Kanadamanna og Norðmanna og Var sú kvótaskipting byggð á veiðunum 1973 ?g ^°niu í hlut Norðmanna tæp 43 þús. tonn 4qosu®ursvæðinu, það er á svæðinu sunnan 15' n.br. en um 10 þús. tonn norðan þeirr- ^reiddar, en á því svæði veiddu svo í reynd a ki aðrir en Rússar. Veiðar Norðmanna 1974 engu svo fyrir sig sem hér segir frá endursagt' er úr Fiskets Gang 10. apríl t'reifaðjyrir sér__________________________ k N°rdglobal lét úr höfn 8. maí 1974 og var b..mið ^ Nýfundnalandsmiðin þann 16. maí. n? Var þar að veiðum rússneskur floti á 47° NorH og 52° 50' v.l. og á þeim slóðum byrjaði inu^iw^^al aÚ leita fyrir sér, ásamt fiskiskip- nm V’Cluvvær- Næstu daga var loðnan í þunn- þa flekkjum og veiðin var mest smáloðna. 'pr?n naaí komu fiskiskipin Æge, Triplex, nót n er5as og Torris á miðin og voru það allt aflaaSkip’ sem gátu einnig veitt í vörpu. Fyrsta Sá Var inndað í Nordglobal þann 20. maí. aa u ■Var um 60 tonn’ enda voru skiPin enn Veia rnÍfa fyrir sér og hofðu Þau fengið þessa oi a 470 n br Q 510 21, y j eða aðeins aust. jJ Þau byrjuðu. essi afii fyrstu dagana var fenginn í vörpu. Veiðisvæðin suður af Cape Race og á Suðausturgrunninu Þann 21. maí flutti Nordglobal sig suður og vestur á bóginn á miðin suður af Cape Race og þar voru Rússar að veiðum með flotvörpu en norsku bátarnir voru með nót á þessu veiði- svæði og veiddu þar allvel, þeir af þeim sem höfðu heppilega gerð af nótum, en sumir þeirra voru með nætur, sem ekki hentuðu vel. (Þess er ekki getið í greininni í hverju mun- urinn er fólginn. Líkast til dýptinni?) Eftir fyrstu þrjár vikurnar var þó laflinn ekki orðinn nema um 3 þús. tonn eða um þús- und tonn á viku og enn flutti Nordglobal sig og nú í suðausturátt eða á svæðið 44° 24 n.br. og 50° 19' v.l. Á Suðausturgrunninu (Southeast Shoal) var um 50 skipa russneskur togara- floti að veiðum. Norðmennirnir veiddu einnig með vörpu að þessu svæði. Þó að afli norsku bátanna væri þarna fyrstu dagana lít- ill þá benti margt til að loðnugengd væri að aukast á svæðinu og kæmi hún inná það úr ýmsum áttum, til þess benti hegðun hnúfu- bakanna, sem voru þama mikið á ferð. Síðari hluta júnímánaðar tók aflinn að aukast og var frá 5—10 þús. tonnum á viku hjá norska flotanum. Mest var veiðin vikuna 24.—30. júní (10 þús. lestir) og fyrstu vikuna í júlí (11 þús. lestir). Þann 14. júlí höfðu Norð- mennirnir veitt uppí kvóta sinn á suðursvæð- inu og þá hættu allir bátarnir veiðum. Norðursvæðið Nordglobal fór ekki á norðursvæðið, það er norður fyrir 49° 15' n.br. til að veiða uppí þann kvóta, sem Norðmenn höfðu þar, vegna ÆGIR — 169

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.