Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1975, Síða 13

Ægir - 01.06.1975, Síða 13
þess að loðnuleitin 1973 á því svæði hafði ekki gefið vonir um hagstætt aflamagn og ísað- st.æðurnar voru einnig mjög slæmar sumarið 1974 á þeim slóðum. Það voru aðeins Rússar, sem veiddu loðnu á norðursvæðinu og héldu S1g á Hamilton Inlet bankanum og suður á bóginn til norðurstrandar Nýfundnalands. Astand loðnunnar og veiðanleiki Við Cape Race var meira um litla karlloðnu eoa hængloðnu en á Southeast Shoal svæðinu eg l'Oðnan hagaði sér einnig með mismunandi ætti á þessum svæðum tveimur. Við Cape ace var hún í hnapp eða torfum líkt og útaf ínnmörku við Noreg, en á svæðinu Southeast , °al lá hún í þéttri dreif eða flekk við botn- lnn a daginn en lyfti sér á næturnar og dreifði þá um allan sjó. Veiðarnar fóru því fram e®an bjart var á daginn. Þó sáust Rússar ena að toga einnig á næturnar, stundum. Coðnan útaf Cape Race var ekki komin eins g? ®gt hrygningu og loðnan á syðra svæðinu. 11 Ustu dagana var loðna, sem var um það ^ aÓ hrygna eða rétt búin að hrygna í lang- (l, e'stu rnagni í aflanum. í köldum árum er je 1 ólíklegt, að hrygning fari fram að veru- gu leyti fyrr en fyrstu dagana í ágúst. Fitu- v agnið féll jafnt og þétt frá maílokum, að það r yfir 11%, þar til það var orðið um 3% nyrjun júlí. br^ ^ussa a norðursvæðinu var mest ókyn- 0g°h * loðna’ míöS feit- Fitumagnið um 20% hei l.11 ^efur sennilega verið á leið til vetrar- ekk^r nnanna 1 Notre Dame flóanum. Það er ten Vað hrygning eigi sér stað á Hamil- ja arikanum þar sem hitastig, dýpi og botn- eru ekki vel fallið til hrygningar. fta ^rernig verður liún notuð ? ptaeð vísbending, — Harn'far ltussanna á ókynþroska loðnu á hyn ^t0n t;)ankanurn gefur óneitanlega til Sja^na’ sömu möguleikar kunni að vera til þnosk^ nor®ur at landinu, þar sem ókyn- sókri a loðnan heldur sig á sumrum. Hafnann- þeir hmenn hafa latið Það boð ut SanSa< að Ujjj , ySgist rannsaka möguleika á sumarveið- þa* °arna norður frá, en ekki veit ég hvenær j,a að verða. þeire.ta er góðra gjalda vert, en ég vona, að aeæ,u menn taki það ekki sem neitt van- traust á þá, að ég hefði haldið að okkur lægi meira á en svo að fá úr því skorið, hvort þama væru verulegir veiðimöguleikar — að við gæt- um beðið eftir hentugleikum hafrannsókna- manna. Það gæti heldur ekki orðið nægjan- lega mikill kraftur í tilraunum þeirra á einu skipi, ef tilraunirnar eiga ekki að taka mörg ár, áður en reynsla fæst. Eðlilegast virðist að senda með hafrannsóknaskipinu eins og tvö eða þrjú góð veiðiskip, sem gætu veitt bæði í vörpu og nót. Þegar eingöngu er um veiðitil- raunir að ræða, þá held ég að það sé misskiln- ingur að hafrannsóknaskip sé einhver algild forsenda fyrir tilrauninni. Ég held, að því sé þveröfugt farið. Hins vegar verður að kosta veiðiskip með sama hætti og rannsóknaskipið. það er, að ríkið standi undir úthaldinu líkt og um ríkisrekið rannsóknaskip væri að ræða. Það eira engir fiskimenn við tilraunir, ef þeir eiga að byggja afkomu sína og aflabrögð á tilraununum. Það er sjaldgæft að rannsókna- skip, ekki sízt nokkurra ára gamalt, sé eins vel búið til tiltekinna veiða og nýtízku fiski- skip, sérhæft til þeirra sömu veiða. F I S K V E R Ð Humarverð Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á ferskum og slitn- um humri á humarvertíð 1975: 1. flokkur, óbrotinn humarhali, 25 gr og yfir, hvert kg.... kr. 560.00 2. flokkur, óbrotinn humarhali, 10 gr að 25 gr, og brotinn humarhali, 10 gr og yfir, hvert kg kr. 300.00 Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Fisk- mats ríkisins, Verðið er miðað við, að seljandi afhendi humarinn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 23. maí 1975. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verð á liörpudiski Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið Framhald á bls. 178 ÆGIR — 171

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.