Ægir - 01.06.1975, Page 22
og nótavindur með mjórri kvæmdastjóri útgerðarinnar Forsíðumyndin er af Skarðs-
tromlum; ein færslublökk um- er Sveinbjörn Benediktsson. vík SH 205.
fram, en þess í stað enginn
krani á bátaþilfari; aðeins ein
fiskidæla; ratsjárbúnaður og
örbylgjustöð af annarri gerð.
Skipstjóri á Árna Sigurði
er Einar Árnason, en á loðnu-
vertíðinni var Haraldur
Ágústsson með skipið. 1. vél-
stjóri er Grétar Guðnason og
framkvæmdastjóri útgerðar-
innar er Þórður Sigurðsson.
SH 205
Skarðsvík SH 205 kom til
heimahafnar sinnar, Hellis-
sands, í fyrsta sinn 13. marz
s.l. Skarðsvík er byggð hjá
Baatservice Verft A/S í Man-
dal í Noregi, smíðanúmer 620,
og er 4. og jafnframt síðasta
stálfiskiskipið í raðsmíði
stöðvarinnar fyrir íslenzka að-
ila. Þrjú þau fyrri eru Gull-
berg VE, Huginn VE og Árni
Sigurður AK. Eigandi Skarðs-
víkur SH er samnefnt hluta-
félag á Hellissandi.
Skipið er byggt eftir sömu
teikningu og þau fyrri, og er
allur búnaður skipsins eins og
í Árna Sigurði AK. Skipstjóri
á Skarðsvík er Sigurður Krist-
jónsson og 1. vélstjóri Jóhann
Long Ingibergsson. Fram-
Skarðsvík
velkomin nýjung
Skeide fiskþvottavélin
Skeide fiskþvottavélin þvaer fersk-
fisk, saltfisk og síld. Hún er sjálf-
virk og skilar fiskinum frá sér eftir
fyrirfram ákveðinn þvottatíma.
Þannig leysir hún af hólmi allan
handþvott í kerjum, og sparar
mikla vinnu og erfiði. Skeidevélin
hentar baeði á landi og sjó. Vatns-
hæðina má stilla með hreyfanlegu
yfirfallsröri. Úrgangurinn safnast
fyrir i hólfi, sem auðvelt er aö
tæma þegar þörf gerist.
Vélin fæst bæði galvaníseruð og
úr ryðfriu stáli. Áhersla er lögð á
að tryggja langa endingu og góöan
gang með vönduðum legum og
hreyfihlutum.
Tvær stærðir fást: S80 og S100.
Sú siðarnefnda er stærri, með
4 ha. mótor. og afkastar um 5 tonn-
um af ferskfiski, 4 tonnum af flött-
um fiski og 350 hl. af sild á hverri
klukkustund. Smærri gerðin afkastar
hlutfallslega minna. Skeide fisk-
þvottavélin er velkomin nýjung,
léttir störfin og eykur afköstin.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
@ Sjávarafurðadeild
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, Sl'MI 28200
Stýrimannaskólinn
Framhald al bls. 175
Páll Þórir Pálsson
Pétur Ragnar Sighvatsson
Ragnar Kristján Agnarsson
Sigurður Friðriksson
Snæbjörn Geir Viggósson
Stefán Hjaltason
Steinþór Hálfdánarson
Svanur Guðbjartsson
Sverrir Þór Karlsson
Sverrir Magnús Kjartansson
Sævar Guðjónsson
Viðar Gunnarsson
Vilbergur Prebensson
Vilhjálmur Vilhjálmsson
Þór Þórarinsson
Ölver Skúlason
Reykjavík
Haugan., Eyjaf.
Reykjavík
Sandgerði
Tálknaf.
180 — Æ G I R
Ólafsví^
Neskaupst®0
Reykjav^
Reykjavík
Keflavjk
Reykja''lk
Akranes‘
Reykjavik
Reykjav»K
Reyðart;
Kópavo^1