Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 7
mmnkað mjög vegna ofveiði, og jafnvel hætta
a> að sumar tegundir deyi alveg út, ef áfram
verður haldið á sömu braut.
2.
Oft eru ung seiði veidd og þeim haldið í
urum, tjörnum eða á afgirtum svæðum, þar
Sern þau geta vaxið í fulla stærð. Reynt er að
|=era svæðin, sem ungviðið er geymt á, som
ezt úr garði, til að ungviðið nái sem mestum
Proska á stuttum tíma. Þessi aðferð er eink-
Urn notuð við ýmiss konar sjávarfiska og sjáv-
ardýr. Til að'
ná sem beztum árangri er oft
0rinn áburður á svæðin til að auka þörunga-
°S dýralíf, sem eru uppistaðan í fæðu ungvið-
‘Slns. Oft er ekki nægilega mikil fæða fyrir í
J°rnum, þar sem ungviðið er geymt, og er þá
notað fóður til að bæta upp það, sem á vant-
I Austurlöndum er þessi aðferð mikið niot-
• Ungviðinu, aðallega mjólkurfisk- og
n®kjuseiðum, er safnað í tjarnir og afgirt
sjavarlón, þar sem þau eru höfð, þar til þau
afa náð fullri stærð. Þá stunda Austurlanda-
Uar oft þörungarækt ásamt fiskræktinni og
ota Þörunga sem fóður fyrir fiskinn. Ostrur
°S ýmis skeldýr eru oft ræktuð á þennan hátt.
3.
er algeng að veiða fisk rétt fyrir
taka hrognin, klekja þeim út og
...* söluhæfa stærð. Þessi aðferð get-
e5, ftundum verið nokkuð flókin, og það er
v .* fyrr en á síðustu árum, að unnt hefur
. °nð að ala ýmsar tegundir í fulla stærð með
UmSarÍ aðferð- Það veldur einkum erfiðleik-
etað sum lirfustig ungviðisins eru oft mjög
að t * °g krefjast sérstakra umhverfis-
s *ðna til að geta lifað og þroskazt.
vei«eSSÍ aðferð krefst þess, að mögulegt sé að
til * bæði karl" °g kvenfisk fyrir hrygningu
mea na hrognunum og svilunum. 1 Japan ala
nn f- d. rækjur á þennan hátt.
ag^ðterð> som einnig er framkvæmanleg, er
Þurr ^ stofn trl undaneldis, þannig að ekki
na j1 að Veiða villt, fullþroska afkvæmi til að
kværr,r°®'n svlk Þessi aðferð gerir val fram-
hrað anlegt, þannig að unnt er að ná fram
er viIaXa °£ harðgerðum stofni, líkt og gert
Se nautSriPa- og kjúklingarækt.
þenn (la:mi um tegundir, sem aldar eru á
an hátt, má nefna silung, lax og ostrur.
, Su aðferð
fygningu,
ala fis]fi„„
Ostrur
Álitið er, að ostrurækt hafi hafizt mörgum
öldum fyrir fæðingu Krists. í rómverskum
sögnum er þess getið, að Sergius Qrata hafi
stundað ostrurækt nokkru fyrir fæðingu
Krists. í Kína voru ostrur ræktaðar þegar á
miðöldum. Að margra áliti fengu Kínverjar
kunnáttu sína frá Rómverjum. Ástæðuna til
þess, að ostrurækt hófst eins snemma og raun
ber vitni, má vafalaust rekja til þess, að ostr-
ur hafa frá ómunatíð þótt hið mesta lostæti,
en auk þess eru þær tiltölulega auðveldar í
meðförum til ræktunar, vegna þess að eftir
tiltölulega stutt lirfustig festast þær á ákveð-
inn blett á ræktunarsvæðinu og halda þar
kyrru fyrir, unz þær hafa náð markaðsstærð,
þannig að ekki er þörf neinna girðinga. Þessi
langa og happasæla reynsla við ostruræktina
hefur orðið til þess, að ostrur hafa verið rann-
sakaðar mjög mikið um margra alda skeið af
náttúrufraeðingum, og er nú talið, að meira sé
um ostrur vitað en nokkurt annað sjávardýr.
Þrátt fyrir þessa miklu reynslu, sem menn
hafa öðlazt við ostrurækt, hafa komið til nýir
erfiðleikar. í Bandaríkjunum hefur dregið
mjög úr ostrurækt, og er nú aðeins ræktaður
einn þriðji hluti þess magns, sem ræktað var
í byrjun þessarar aldar. Mengun hefur eyði-
lagt mörg góð ostruræktarsvæði og sjúkdóm-
ar hafa herjað mjög á ostruræktarsvæðunum,
Frá laxeldisstöðinni á eyjunni Hitra í Þránd-
heimsfirði. Flotbúr þessi eru um 100 m- að flatar-
máli og netpokinn er 3—U metra djúpur. I hverju
búri má ala 6—7 tonn af laxi.
ÆGIR — 199