Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 24
þetta: Þið hafið nú lokið efsta vélstjóraprófi
við þenna skóla og nú tekur annar og meiri
skóli við — skóli lífsins. Leggið ykkur fram
við að standast einnig próf úr honum þegar
þar að kemur. Til þess er vísust leiðin að vera
samviskusamur og trúr í starfi, oinlægur og
alúðlegur í samskiptum við aðra menn, — og
umfram allt að gefast aldrei upp. Fylgi ykkur
öllum gæfa. Lifið heilir.
Fréttir í júní
Framhald af bls. 211
þýzka sendiherrann þessum aðförum togar-
ans, en sendiherrann mótmælti aðförum Óð-
ins.
Hátt verð
Um miðjan júní seldi Ljósafellið 77 lestit
af kössuðum fiski í Englandi fyrir 7,3 miHj'
ánir króna en það er kr. 94,20 meðalverð.
Sigurður fiskar vel ^
Sigurður, sem fór einn skipa til lioðnuveiða
á Nýfundnalandsmiðum, hefur aflað vel, fékk
t. d. á 10 dögum tæpar 4 þús. lestir og er Þa^
um það bil tvöfaldur afli á við það, sem er
hjá norsku bátunum, sem veiða í Nordglobal-
Bann við liringnótaveiðum
á Ibotnlægum fiski
Sjávarútvegsráðuneytið hef-
ur gefið út nýja reglugerð um
bann við veiðum á botnlægum
fiski (þorski, ýsu, ufsa) — í
hringnót. Heimild er þó fyrir
undanþágum á svæðinu frá
Siglunesi að Langanesi.
Nýtt færeyskt
sjómannaheimili
Borgarráð hefur úthlutað lóð
við Laugaveginn innan verðan
(milli Heklu og Sjónvarpshúss-
ins) — fyrir nýtt færeyskt sjó-
mannaheimili og verður það
gamla við Skúlagötuna lagt
niður, þegar nýja húsið rís.
Færeyingar hafa sýnt mikinn
dugnað og lagt á sig mikla
vinnu til að halda uppi sjó-
mannaheimili i Roykjavík, og
er sjálfsagt fyrir borgarana að
styðja þetta áhugafólk, sem
hér á hlut að máli. Sjómanna-
heimili eru mjög þarfar stofn-
anir. Hvenær kemur íslenzkt
sjómannaheimili í Reykjavík?
Þörfin er sennilega nokkur, því
að margir sjómenn, einkum
ungir menn, eiga sér ekki
samastað vísan, þegar skip
þeirra eru við land.
Vióhöfum
veiðarfærin og
verkunar-
vörurnar
E ri T
Við erum umboðsmenn fyrir:
Þorskanet frá:
MORISHITA FISHING NET LTD.
’Tslandshringinn” og aðrar plastvörur frá
A/S PANCO
Vira frá:
FIRTH CLEVELAND ROPES LTD.
Saltfiskþurrkunarsamstæður frá
A/S RAUFOSS og PYROFABRIKKEN
Slægingarvélar frá:
A/S ATLAS
Loðnuflokkunarvélar frá
KRONBORG
Fiskþvottavélar frá: ~
SKEIDES MEK. FABRIKKER A'
Pökkunarvélar fyrir saltfisk ‘ra
A/S MASKINTEKNIKK
F/V Kassaþvottavélar frá:
FREDRIKSONS
Bindivélar frá
SIGNODE
Umboðssala fyrir:
HAMPIÐJUNA H.F
Innflytjendur á salti, striga og
öllum helstu útgerðarvörum ____
.. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLA^A
^ Sjávarafuróadeilo
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200
216 — Æ GIR