Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 13

Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 13
'TTeðförum °& hefur mikið geymsluþol (þarf f^ki að geymast fryst). Aðaluppistaðan í Purrfóðrinu er fiskmjöl, og við góð eldisskil- yrði þarf yfirleitt ekki nema 1.5 kg af þurr- oðrj til að framleiða 1 kg af fiski. Af blautu °ðri þarf hins vegar 5—7 kg til að mynda oitt kg af fiski. Silungseldi í sjó fer nú fram Vlða í Noregi með góðum árangri. Fyrstu tilraunir Japana með eldi ragnboga- p ungs í sjó voru gerðar árið 1966 við Miyaki- npfecturaltilraunastöðina á Norður-Honsju °g þóttu takast mjög vel. Þetta varð til þess, f, íarið var að rækta regnbogasilung við Oka- Jflóa, og gengur sú starfsemi mjög vel. Má Feta Þess, að tilraunastöðin við Okaichiflóa ^ostaði 76.000 sterlingspund á sínum tíma. ar sem ekki er unnt að setja regnbogasil- j aSsseiði beint í salt vatn, eru þau fyrst alin ^ Próm uppi á landi, þar sem þau eru höfð í °nPu af sjó og vatni, meðan þau venjast e Unni, en þegar seiðin hafa vanizt seltunni, ru þau flutt út á sjó, og er venjuleg stærð ueirra þá um 20 cm. Síðan er silungurinn alinn 10 ® naánuði í flotbúrunum og hefur þá, þeg- r nonum er slátrað, náð 40—45 cm stærð. Bandaríkjunum hafa farið fram allvíða raunir með eldi silungs í sjó. Helztu til- Uairnar hafa farið fram með svipuðu sniði n WiA ^orðmönnum og Japönum, og hafa Ve t^Ur fyrirtæki * Bandaríkjunum náð tals- k r Um árangri í þessum efnum. Aðrar þjóðir s , a oinnig gert tilraunir með silungseldi í ^ 0- Má þar á meðal nefna Frakka, Pólverja, íleiri. Ástralíumenn, Færeyinga, Rússa og *fllmar gv^Umartegund, sú sem lifir í höfum Norður- íkuh°Pu (Homarus gammarus), svo og Amer- S(^ Umarinn (H. americanus) eru mjög eftir- gev ar’, °g verð á þessum humartegundum er að u hefur því mikið verið reynt til virg.°rnj1 a fót arðbæru humareldi, þótt það ist alat. ýmsum erfiðleikum háð, og enn virð- 1972 ffngt 1 land með’ afi ®eti tekist- Árlð hUtn . uttu Bandaríkjamenn inn jafnmikið af eftir 1 °e Þeir framleiddu sjálfir, þannig að spurn er mikil og verðlag mjög hátt. snemUgi ,manna á humareldi hófst mjög árlln''na 1 Evrópu og Ameríku eða þegar á ag k m 1860—70, en þá var humarafli farinn regðast sökum ofveiði og menn höfðu uppgötvað aðferðir til að klekja út humar- lirfum. í Norður-Ameríku voru byggðar klak- stöðvar á þessum árum og humarlirfum klak- ið út og þeim síðan sleppt í miklu magni í þeirri von, að veiðin glæddist. í Bandaríkjun- um voru tilraunir af þessu tagi gerðar af opin- berri hálfu á árunum 1885—1917, án þess að hægt væri að sýna fram á nokkurn áþreifan- legan árangur. Ástæðan til þess er vafalaust sú, að ungviðið hefur mörg mismunandi og flókin þroskastig, þannig að mestur hluti lirf- anna ferst. Eftir að hnogn humarsins hafa verið frjóvg- uð, ber kvendýrið hrognin í eitt ár, áður en þau klekjast út og verða að lirfum. Lirfurnar eru um 1 cm að lengd og þær synda um ná- lægt yfirborðinu. Lirfurnar lifa þar 15—35 daga. Á þessum tíma hafa þær hamskipti þrisvar sinnum, og við hver hamskipti stækka þær og breyta um útlit. Við fjórðu hamskiptin hætta þær að synda um við yfir- borðið og falla til botns og lifa upp frá því á botninum. Lengd þeirra eftir fjórðu ham- skiptin er frá 13—17 mm. Að meðaltali er talið, að aðeins tæpt 1% af lirfunum nái því stigi að setjast á botninn, þannig að mestur hluti lirfanna ferst, áður en þær ná því þroskastigi. Humarinn vex við hver hamskipti, en hamskiptin verða færri og þá um leið vaxtarhraðinn minni, eftir því sem humarinn eldist. Fyrsta árið hefur hum- inn hamskipti 10 sinnum, en eftir að hann er orðinn kynþroska, eru hamskiptin aðeins einu sinni á ári. Venjulega tekur það humar- inn sex til átta ár að verða kynþroska, og þá hefur hann yfirleitt náð 0.5 kg þyngd. Um síðustu aldamót hafði mönnum tekizt að klekja út humarhrognum og ala lirfurnar, þar til þær höfðu haft hamskipti fjórum sinn- um og gátu byrjað að lifa sem botndýr. Álitið var, að þarna hefðu orðið þáttaskil, því að áður hafði lirfunum verið sleppt um leið og búið var að klekja þeim út, en mestur hluti þeirra deyr á þessu yngsta aldursskeiði, áður en þær setjast á botninn. Nú er hins vegar unnt að sleppa lirfunum svo þroskuðum, að þær geta setzt beint á botninn, og því meiri líkur til að þær þrosk- ist í fulla stærð. Við náttúrleg skilyrði er venjulega minna en 1% af humarlirfum, sem ná því þnoska- stigi að geta setzt á botninn. Þar sem hrogn- unum var hins vegar klakið út í klakhúsum, Æ GIR — 205

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.