Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 23

Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 23
350, 1955 515, 1965 787 og árið 1975 er tala rautskráðra vélstjóra orðin 2045. Þar af j*afa brautskráðs 113 frá Akureyri, 72 frá Vestmannaeyjum, 25 frá ísafirði og 12 frá iglufirði, eða samtals 222 úti á landi. Deildum Vélskólans á Akureyri, ísafirði og iglufirði hefur þegar verið slitið. Á Akur- eyri gengu 8 undir 1. stigs próf og 12 undir • stigs próf og stóðust allir prófið. Á ísafirði ®e>igu ii undir 1. stigs próf og 8 undir 2. stigs Próf ,og stóðust allir prófið. Á Siglufirði gengu undir 1. stigs próf og stóðust allir prófið. Vig upphaf þessa skólaárs voru nemendur 1 Vélskóla Islands 290 í Reykjavík, 20 á Akur- fyri- 19 á ísafirði og 12 á Siglufirði, eða sam- a s 341 nemandi. rjöldi útskrifaðra vélstjóra er þessi: Úr i. Úr 2. Úr 3. Úr Rvík Ak. Isaf. Sigluf. stigi......... 47 8 11 12 stigi......... 67 12 8 stigi......... 65 stigi......... 42 42 ________ Samtals 211 20 19 12 Jn^mtais hafa því 272 vélstjórar bæst í hóp- ^ 1 lynsta skipti í sögu skólans hafa nemend- ha stúdentsmenntun stundað nám við Q nn> í vetur höfðum við tvo slíka nemendur 2 fðlcu þeir 1. og 2. stig saman og Ijúka nú þe'S^?S vélstjóraprófi með prýði og óska ég 1, VT' J1 hamingju með það og vona að fram- Uni' V6rði n því að nemendur með slíka p,-, lrhúningsmenntun sæki þennan skóla og "f vélstjóranámi. ao, n*sta skólaári má búast við talsverðri vömineU 1 aðsókn að Vélskólanum vegna Unar á vélstjórum og vegna þess að þessi •ltlu manna er alltaf að vinna á í þjóðfélag- sjkg sanna ágæti sitt. tnen Cmmst er þess að minnast hve 3. stigs ar h -V^^u mikla athygli á skóla sínum þeg- tókueir' tmdir leiðsögn eins kennara sinna, mannUPP á Því að stilla olíukynditæki lands- híggta og sýna fram á það með tölum að kunn-VaBri að spara milljónir króna með a iu '°g verklagni. Ég þakka því Ólafi framtaknÍ ^ennara °g nemendum fyrir þetta ir útkpi ahugi er fyrir því að fá vélskóladeild- Akra a land- I athugun er að stofna deild á UtU • fsi í samvinnu við Iðnskólann á staðn- °mandi hausti. Ég vona að af því geti orðið og að fjárveiting fáist til þeirrar starf- semi. Mjög athyglisverð starfsemi hefur farið fram á ísafirði undanfarin ár, en þar er sam- vinna milli Menntaskólans og Iðnskólans, en á vegum Iðnskólans er starfrækt vélskóla- deild. Menntaskólanemar geta tekið vélstjóra- nám 1. stigs sem valgrein og lokið því á tveim- ur vetrum. Vona ég að framhald verði hér á og að þetta fyrirkomulag verði tekið upp víð- ar á landinu. Húsnæðisvandræði eru fyrirsjáanleg hér í Reykjavík ef aukning verður á nemenda- fjölda, svo sem verið hefur undanfarin ár, en vonir standa til að Tækniskólinn hverfi úr vélasalshúsinu og að Vélskólinn yfirtaki það húsnæði og mundi það leysa húsnæðismál skólans a. m. k. næsta skolaar. Þar er fyrir- hugað að gera tvær almennar kennslustofur, þrjú lítil vinnuherbergi fyrir kennara, en þar fáum við einnig efnarannsóknastofu og eðlis- fræóistofu en slíka sérstofu hefur skólinn aldrei átt. Ég mun nú afhenda prófskírteini 1., 2., 3. og 4. stigs.“ Þegar skólastjóri hafði afhent verðlaun fyr- ir námsárangur á ýmsum sviðum, sagði hann í lok ræðu sinnar: „Kæru nemendur, ég óska ykkur til ham- ingju með þennan áfanga sem þið hafið náð í lífi ykkar. Ég vona að sjá ykkur aftur sem lukuð próíi úr 1., 2. og 3. stigi, hrausta og glaða að vel heppnuðu sumarstarfi. Við ykkur sem lukuð lokaprófi vil ég segja Til hærjri, Guðrún Lára Petersen, fyrsta konan, sem telcur próf í Vélskóla íslands. Hún tók liæsta 'próf úr 1. stigi. ÆGIR — 215

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.