Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 11
Lax
Ýrasum .aðferðum er beitt til að auka laxa-
§engd í ár og vötn. Ekki veitir af, því að á
nndanförnum árum hefur mjög verið gengið
a laxastofninn, bæði með gegndarlausri of-
Veiði, 0g svo hafa hrygningar- og uppeldis-
stöðvar laxins í mörgum löndum verið eyði-
agðar með mengun. Ágætur árangur hefur
naðst a síðustu árum með sleppingu laxaseiða
! ár °S vötn, og hefur klakstarfsemi víða orð-
1 til að auka laxagengd til muna.
A síðustu árum hafa verið gerðar tilraunir
* að ala lax í fulla stærð í búrum úti í sjó
a jafnvel í afgirtum sundum eða víkum, og
efur árangur víða orðið mjög góður.
. ^yrasta klakhúsið fyrir lax var reist í Hun-
lngne við Rín í Frakklandi árið 1855. Þar var
ffynt að ala upp lax (salmo salar) fyrir heri
apoleons III. í Bandaríkjunum voru fyrstu
akhúsin fyrir lax reist 1864 í New Hamp-
lre, og á næstu árum voru klakhús fyrir
ax reist víða í Bandríkjunum og einnig í
s anada og Japan. Miklum fjölda af kviðpoka-
eiðum var sleppt frá þessum klakstöðvum,
ari þess að rannsakað væri, hvort einhver ár-
atlfUr næ®lst- Þsgar sv° l°ks var farið að
, u£a árangur af sleppingu þessara kvið-
1° aseiða, en það var ekki fyrr en á árunum
m 30, þóttust menn komast að þeirri nið-
^fðu, að árangur væri lítill sem enginn.
g? er_ ekki fyrr en nú á síðustu árum, að
0° Ur arangur hefur náðst við sleppingu seiða,
^lað sjálfsögðu að þakka aukinni
^ kingu, sem aflað hefur verið um þessi
v a • Sérstaklega góður árangur hefur náðst
Kolumbiafljótið í Bandaríkjunum með
^ moohlax". Þar hafa endurheimtur verið
ora°f góðar> Þannig að mikill hagnaður hefur
Og.1 af sleppingu seiðanna. Árið 1967 veidd-
28.6 milljónir fiska í Kolumbiafljótinu.
þet!nnSÓknir leiddu í ljós, að 15.7 milljónir af
húsSUrn flski hafði verið klakið út í klak-
atl Urn- Það, sem eiokum veldur bættum ár-
gergri er: 1) Miklar framfarir hafa orðið við
Þurr.f-ÍSkafóðurs a siðustu árum, og notkun
kom °ðurs færizt mjög í vöxt. 2) Með til-
U Þurrfóðurs er hægt að fóðra með sjálf-
níe Um íóðurvélum, þannig að betri árangur
Þekk' eU eka' Menn hafa öðlazt nokkra
gefalngu á fiskasjúkdómum, og farið er að
síQur V^ð sumum Þeirra. Auk þess er nú
®tta á sjúkdómum vegna aukins hrein-
lætis, sem notkun þurrfóðurs hefur í för með
sér. 4) Nú eru sedðin yfirleitt alin lengur en
áður fyrr, og eru þau því stærri, þegar þeim
er sleppt, en stærri seiði skila sér betur en
smáseiðin.
Mikill fjöldi klakstöðva fyrir lax er nú
starfræktur víða í Evrópu. Einkum hafa Sví-
ar látið að sér kveða í þessum efnum og sann-
að tilverurétt klak- og eldisstöðvanna.
Tilraunir hafa verið gerðar til að ala lax í
fulla stærð í flotbúrum eða girðingum úti í
sjó. Nokkur fyrirtæki bæði í Evrópu og
Bandaríkjunum hafa náð mjög góðum árangri.
Unileverfyrirtækið í Bretlandi er eitt af mörg-
um stórfyrirtækjum, sem fengið hafa áhuga
á laxeldi í sjó og hafið tilraunir á því sviði.
Tilraunir Unilevermanna lofa góðu. Starfsemi
þeirra er í Skotlandi við Lochailart. Þar hef-
ur talsvert af laxi verið alið í fulla stærð til
sölu á markaði. Starfsemi Unilever á þessu
sviði fer nú mjög vaxandi, því að svo virðist
sem laxeldi í sjó verði arðbær atvinnugrein
innan tíðar. Aðalástæðurnar fyrir velgengni
sinni telur Unileverfyrirtækið vera, að í Skot-
landi séu mjög góðar aðstæður til fiskeldis í
sjó. Þar er sjórinn hreinn og ómengaður, og
auk þess er þar nóg af fersku vatni fyrir
klakstarfsemi. Auk þess er fyrir hendi nóg
af ódýru og heppilegu hráefni í fóður fyrir
fiskinn. Þá hefur Unileverfyrirtækið öðlazt
talverða reynslu, einkum í flutningi á seið-
Sjálfvirkur fóðrari sér um fóðurgjöfina, en við
hann er tengd klukka, þannig að hægt er að
skammta magn fóðursins, sem gefið er liverju
sinni.
ÆGIR —203