Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 15

Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 15
Útgerð og aflabrögð SUÐUR. OG suðvesturland 1 júní 1975 Gæftir voru víðast á svæðinu mjög stirðar. Afli bátanna í júní varð 9.019 (7.591) lestir bolfiski, 929 (753) lestir humar, 30 (228) íestir rækja, 301 (135) lest hörpudiskur, auk Pessa lönduðu smærri skuttogararnir 2.760 ^2.158) lestum, en aðrir togarar voru í verk- falli. Allur afli er miðaður við óslægðan fisk. °lur innan sviga eru frá fyrra ári. Afii í einstökum verstöðvum: Hornafjörður. Þaðan stunduðu 17 (14) beimabátar og 2 (2) aðkomubátar veiðar, all- lr með humarvörpu og öfluðu 364 (225) lest- bnt af bolfiski og 206 (237) lestir af humri. ®ftir voru stirðar. Vestmannaeyjar. Þaðan stunduðu 60 (59) atar veiðar 35 (43) með fiskitroll 23 (11) með humarnót og 2 (3) með handfæri. Aflinn bbs varð 2.292 (2.099) lestir bolfiskur og 61 e iest humar, auk þess landaði Vestmanna- y 50l lest. Gæftir voru sæmilegar. tokkseyri. Þar stunduðu 8 (7) bátar veið- r f f7) með humarvörpu og 1 með fiskitroll | ofluðu alls 144 (166) lestir bolfisk og 41 1 lest af humri. Gæftir voru stirðar. Hyrarbakki. Þar stunduðu 8 (8) bátar veið- !e ’ allir með humarvörpu og öfluðu 89 (176) vstlr bolfisk og 20 (28) lestir humar. Gæftir 0ru mjög stirðar. af, orlákshöfn. Þar lönduðu 36 (37) bátar § a’ (20) heimabátar og 23 aðkomubátar. (j. beimabátar stunduðu humarveiðar en 5 (8(lQ\°rU með Gskitroll. Aflinn alls varð 506 ar p lestir bolfiskur og 146 (144) lestir hum- ' ®ftir voru stirðar. 3g 'rilulavík. Þar lönduðu 63 (67) bátar afla, 18 r’4) heimabátar og 25 (29) aðkomubátar. 6) heimabátar stunduðu humarveiðar, 13 (20) voru með fiskitroll, 2 (4) með handfæri og 5 (4) með net. Aflinn alls varð 1.371 (1.190) lest bolfiskur og 192 (110) lestir humar. Gæftir voru stirðar. Sandgerði. Þar lönduðu 53 (55) bátar auk nokkurra trillubáta afla, sem stunduðu veiðar með netum, færum, fiskitrolli og humarvörpu. Aflinn alls varð 1.177 (174) lestir bolfiskur og 66 (24) lestir humar. Gæftir voru stirðar. Keflavík. Þar lönduðu 33 (55) bátar, sem stunduðu veiðar með fiskitrolli, humar- trolli og netum og öfluðu alls 891 (460) lest af bolfiski og 60 (62) lestir humar, auk þessa lönduðu 4 (2) skuttogarar 1.236 (444) lest- um. Gæftir voru stirðar. Vogar. Þar stunduðu 2 (2) bátar veiðar, báðir með humarvörpu og öfluðu 29 (34) lest- ir af bolfiski og 29 (32) lestir humar. Gæftir voru stirðar. Hafnarfjörður. Þar lönduðu 7 (4) bátar afla, allir á fiskitrolli og öfluðu alls 390 (234) lestir af bolfiski, auk þess lönduðu 2 (4) skuttogarar 472 (1.281) lestum af bolfiski, stærri togararnir voru í verkfalli. Gæftir voru stirðar. Reykjavík. Þar lönduðu 11 (6) togbátar 3 (0) netabátar og 16 (17) færabátar afla, alls 429 (464) lestum af bolfiski. Allir togaramir voru í verkfalli. Gæftir voru stirðar. Akranes. Þar stunduðu 7 (7) bátar veiðar með handfæri, humarnót og fiskitroll, auk nokkurra trillubáta og öfluðu alls 586 (464) lestir af bolfiski og 10 (0) lestir humar, enn- fremur landaði Krossvík 371 (365) lest úr 3 veiðiferðum. Gæftir voru stirðar. Rif. Þar stunduðu 22 (21) bátar veiðar með handfæri 2 (0) með fiskitroll og 1 (0) með línu, aflinn alls varð 102 (230) lestir. Gæftir voru slæmar. Ólafsvík. Þar stunduðu 21 (29) bátur veið- ar, 10 (17) með handfæri, 6 (3) með fiski- ÆGIR — 225

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.