Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 16
troll, 4 (6) með dragnót og 1 (3) með net.
Aflinn alls varð 324 (485) lestir. Gæftir voru
góðar.
Grundarfjörður. Þar stunduðu 14 (16) bát-
ar veiðar, 7 (0) með fiskitnoll og 7 (12) með
rækjutroll og öfluðu alls 325 (109) lestir af
bolfiski og 30 (106) lestir rækja. Ennfremur
landaði togarinn Runólfur 180 lestum úr einni
veiðiferð. Gæftir voru góðar.
Stykkishólmur. Þar stunduðu 5 (3) bátar
veiðar með skelplóg og öfluðu 301 (135) lest
hörpudisk. Gæftir voru góðar.
VESTFIRÐIN GAF JÓRÐUN GUR
í júnímánuði 1975
Tíðarfar var mjög óhagstætt fyrir minni
bátana í júní og afli þeirra yfirleitt tregur af
þeim sökum. Aftur á móti var heldur góður
afli hjá þeim bátum, sem reru með línu, og
afli togbátanna var einnig góður.
í júní stunduðu 140 bátar (160) róðra frá
Vestfjörðum, 104 (126) stunduðu handfæra-
veiðar, 20 (15) reru með línu, 7 (11) með
dragnót og 9 (7) með botnvörpu.
Heildaraflinn í mánuðinum var 4.463 lestir,
en var 3.368 lestir á sama tíma í fyrra. Er
heildaraflinn á sumarvertíðinni þá orðinn
6.676 lestir, en var 4.188 lestir á sama tíma
í fyrra.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Lestir Sjóf.
Patreksfj örður:
Örvar, 1 .... 105,9 11
Gylfi, tv . .. . 84,5 2
Þrymur, 1 .... 37,5 14
Jón Þórðarson, 1 16,4 4
4 dragnótabátar . .. . 84,7
20 handfærabátar . .. . . .. . 61,6
Tálknafjörður
Tungufell, 1 . . . . 154,3 4
Tálkfirðingur, 1 .... 124,1 4
Sölvi Bjarnason, 1 . . . . 111,5 2
1 handfærabátur 3,0
Bíldudalur:
3 dragnótabátar .... 43,9
5 handfærabátar 6,5
Þingeyri:
Framnes I., tv .... 219,0 3
7 handfærabátar . .. . 40,3
Flateyri:
Sóley, 1 .. 16,9 3
6 handfærabátar .. 35,3
Suöureyri:
Trausti, tv . . 270,9 4
Sigurvon, 1 . . 44,8 16
Ólafur Friðbertsson, 1. . . . . 27,1 6
Jón Guðmundsson, 1 . . 17,1 16
9 handfærabátar .. 55,6
Bolungavík:
Dagrún, tv . . 433,0 5
Guðmundur Péturs, 1 . 128,0 20
Sólrún, 1 .. 124,0 20
23 handfærabátar . . 104,8
6 minni línubátar . . 101,8
ísafjörður:
Júlíus Geirmundsson, tv. . . . . 388,7 4
Páll Pálsson, tv .. 353,4 4
Guðbjörg, tv . . 265,7 3
Guðbjartur, tv . . 118,9 1
Víkingur III, 1 . . 66,6 16
Guðný, 1 . . 49,9 17
26 handfærabátar . . 228,5
Súðavík:
Bessi, tv . . 306,9 3
7 handfærabátar 89,8
Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við
an fisk.
Aflinn í hverri verstöð í júní:
1975: l974;
Lestir Lestn'
Patreksfjörður .................... 391 3®|?
Tálknafjörður ..................... 393 40
Bíldudalur ......................... 50 ^
Þingeyri .......................... 259 $06
Flateyri ........................... 52 134
Suðureyri.......................... 416 3J
Bolungavík ........................ 892 33
ísfjörður ....................... 1.613 l-4
Súðavík ........................... 307 ^
Hólmavík ....................... 90^^__
4.463 3-368
12,—31. maí 2.213^JJ_
6.676 4.188
N ORÐLENDIN GAF JÓRÐUN GUR
í júní 1975
Togararnir fengu góðan afla í mánuðinUIfl
226 — Æ GIR