Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 23

Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 23
umsóknir bárust og koma þá 137 tonn í hlut Vers skips. Skipting af þessu tagi hlýtur að 'erða mjög umdeilanlegt fyrirkomulag á veið- Unum. •eppuveiðin Heildargrásleppuveiðin varð mikil í ár eða ^m 30% meiri en í fyrra, en þá veiddust 10 --- — j -- ----------- en um 13 þús. tunnur nú. Það er senni- ega erfitt að gera sér fulla grein fyrir grá eppusókninni, þar sem bátafjöldinn segir . j a^a söguna, fremur en í annarri neta- /! n- Líkast til er sóknin meira vaxandi en ^atafjöldinn gefur til kynna, vegna nokkurr- r vélvæðingar nú orðið í þessari sókn, sem Ur byggðist einvörðungu á smábátum, sem °pU með íá net, sem dregin voru á höndum. j Lrásleppuveiðinni var nú lokið víðast hvar yrstu og annarri viku júlí. Veiðin var mest n°rðanlands að venju. aðar að vinna að sölu þessarar væntanlegu síldar ásamt fleirum. Leitað hefur verið á fornar slóðir, svo sem til Svíanna og víðar, en litlar fregnir eru enn þá af hagstæðum ár- angri. Það má búast við, að hér rekum við okkur á sama þröskuldinn og við sölu ann- arra sjávarafurða okkar um þessar mundir, sem sé þann, að við séum ekki samkeppnis- færir vegna mikils framleiðslukostnaðar. Það geta allir, að því er virðist, undirboðið okkur. Svíar geta keypt ágæta síld mjög ódýrt frá dönsku höfnunum Hirtshal og Skagen og flutt hana með bílferjum til sænskra hafna. Síldin er þá söltuð í dönsku höfnunum, síð- an tekin á bíla, sem ekið er til Frederikshavn og þar eru bílarnir teknir um borð i bílferju, sem flytur þá til sænskra hafna, t. d. Gauta- borgar. Þetta er mjög þægilegur og ódýr flutn- ingamáti og kaupin Svíunum mjög hagstæð miðað við að kaupa síld verkaða og flutta frá íslandi. PP úr miðjum júlí fóru togarar á Aust- ^,arðamiðum að fá mikinn kolmunna í vörpur hayr’ stur>dum svo mörgum tonnum skipti í ^ *' Þeir fleygðu þessum afla, vegna þess e verðið er lágt á kolmunna, en hann fer allur í bræðslu. ^^tsíldveiSarnar tiófC^ar umsðknarfrestur til þátttöku í herpi- h aveiðum á Suðurlandssíld í haust, rann út, flestU skip sótt um heimild til •-u höfð * af stærri ina egt er’ ef «■ — — ,ag Um borð. Til þess hafa minni skipin verri hfl *ður. Ætlunin er að veiða 7500 lestir í lerPmót, um heimild tii veiðanna, gerð herpinótaskipanna, sem meiningin er að salta síld- het en af&anginn, eða 2500 lestir, í rek- °S er sú veiði væntanlega öllum heimil. ^^^arsalan Pf 7 ----------------------- iand verða Þau 10 þús. tonn af Suður- Þá vJ5- ’ sem raðgert er að vedða í haust, söima buast við 60—65 þús. tunna síldar- út U' ^nnnar Flóvenz, framkv.stjóri síldar- ssnefndar var ytra fyrri hluta júlímán- Þorskklakið 1973 Eins og öllum er kunnugt hefur verið erf- itt að gera sér grein fyrir hvernig þorskklak hefur lánazt hverju sinni, fyrr en það fer að verða vart við fiskinn úr þeim árgangi í veið- unum, þá 2—3 ára. Nú hafa þessar klakrann- sóknir tekið þeim breytingum til batnaðar, bæði vegna bættra aðferða og aukinna rann- sókna frá 1970, að fiskifræðingar telja sig geta gert sér grein fyrir því miklu fyrr en áður var, hvernig klak hefur lánazt. Sigfús Schopka, sem nú fæst mest fiskifræðinganna við þorskrannsóknir, eftir að Jón Jónsson, forstöðumaður Hafrann- sóknastofnunarinnar, fór vegna þess starfa síns að gefa sig meir að stjórn stofnunarinn- ar og öðrum málum, en Jón var arftaki Bjarna Sæmundssonar í þorskrannsóknum sérstaklega. Schopka telur að þorskklakið hafi lánazt vel 1973 og megi vænta álíka sterks árgangs og 1964 og 1970. Hins vegar telur hann að klakið hafi ekki lukkast vel 1974. Sigurður kominn af Nýfundnalandsmiðum Sigurður, hér áður aflatogarinn mikli og nú aflasælt loðnuveiðiskip, kom 25. júlí af Æ GIR — 233

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.