Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 12
Sólmundur T. Einarsson, fiskifræðingur: HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR Ný rækjumið í Axarfirði í marsmánuði í ár urðu leiðangursmenn á r/s Árna Friðrikssyni varir við rækju í Axar- firði. Leiðangursstjóri var Hjálmar Vilhjálms- son, fiskifræðingur. Að þessum upplýsingum fengnum þótti brýnt að kanna þetta svæði nánar og var ákveðið að r/s Dröfn færi norður til rækjuleitar. Leið- angursstjóri var höfundur þessarar greinar og aðstoðarmaður Sigfús Jóhannession. Skip- stjóri var Ingi Lárusson. Komið var í Axarfjörðinn 9. apríl og S3-^ leit þar fljótlega mjög góðan árangur og fékkst mikið magn af rækju. Tafla 1 sýnir stað, stöðu, togtíma, dýpi, heildarafla, afla a togtíma, fjölda rækju í kílógrömmum og sjáv- arhita á togstöðvum þriggja leiðangra Haf- 222 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.