Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1982, Page 38

Ægir - 01.05.1982, Page 38
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sérstaklega tekið fram, en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann i því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttog- ara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa afla- tölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami bát- urinn landar i fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesjum yfir vertíðina. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfir- liti, nema endanlegar tölur s.l. árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í mars 1982. Heildarbotnfiskafli bátanna var 59.641 (39.251) tonn i 5.976 (3.727) sjóferðum. Afla- og veiðar- færaskipting bátanna var þannig: Lína 1.615 (946) tonn, net 54.101 (36.494) tonn, botnvarpa 3.837 (1.773) tonn, handfæri 88 (38) tonn. 41 skuttogari landaði afla á svæðinu og var heildarafli þeirra 12.175 (13.158) tonn, miðað við sl. og ósl. fisk, í 87 (91) löndunum. A flinn í hverri verstöð miðað við ósl. fis^: 1981 tonn 8.567 82 99 6.605 8.703 4.653 4.306 126 2.540 7.433 2.756 2.538 3.425 1.496 411 1982 tonn Vestmannaeyjar .... 12.168 Stokkseyri 0 Eyrarbakki 0 Þorlákshöfn .... 11.717 Grindavík .... 13.524 Sandgerði .... 6.028 Keflavík .... 6.095 Vogar 232 Hafnarfjörður .... 2.430 Reykjavík .... 6.985 Akranes .... 3.555 Rif .... 2.497 Ólafsvík .... 5.594 Grundarfjörður .... 2.083 Stykkishólmur .... 1.417 Aflinn i mars .... 74.325 Vanreiknað í mars 1981 .... Aflinn í janúar-febrúar .... .... 47.961 Aflinn frá áramótum 122.286 Afiinn í einstökum verstöðvum: Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Breki skutt. 3 Klakkur skutt. 2 Sindri skutt. 3 Vestmannaey skutt. 3 Suðurey net 26 Álsey net 26 Gullborg net 25 Dala Rafn net 27 Ófeigur III net 24 Andvari net 26 Gullberg net 25 Valdimar Sveinsson net 26 Bylga net 20 Gandí net 25 ísleifur net 16 Kap II net 21 Danski Pétur net 23 Sighvatur Bjarnason net 12 Frár net 26 Þórunn Sveinsdóttir net 13 Katrín net 15 Bergur net 16 Afl' tonn 392,J 217,4 306,0 309,7 410-2 400, 37l-8 367.3 342,6 342.3 340.3 334, 326.3 312, 307, 303, 290' 280.3 2g0, 278, 273' 267-’ 262 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.