Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1982, Side 40

Ægir - 01.05.1982, Side 40
HINN FULLKOMNI SONAR Þrengri reglur, minnkandi fiskur og aukinn eldsneytiskostnaður, þýðir að skipstjórnarmenn verða að reiða sig meir og meir á tæknibúnað. Ekki aðeins til að finna fiskinn heldur einnig til að ákveða stað og stöðu hans í sjónum og velja úr það sem gefur besta afkomu. Með MAQ fjölgeisla tækinu er hægt að fylgjast með öllu umhverfi skipsins neðansjávar á litaskjá. MAO SONAR/^ BE«RIHG 044 y 39* 04WK Hinar öru framfarir í örtölvutsekni frábærir hönnuðir hjá Scannar Engineering Canada, hafa náð með fjölgeislatækinu því forskoti í framleiðslu þessum tækjum, sem er mjög umtalsvert í da8- Með þessum tækninýjungum hefur tekis| að lækka verðið a fjölgeislatækjum svo urn munar, en fyrl| nokkrum árum var nána óhugsandi fyrir almenlt fiskiskip að hugsa um kaUP á slíkum tækjurn RAFEINDAÞJÓNUSTAN HF. EYJARGÖTU 9 SÍMI 23424 101 REYKJAVÍK

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.