Alþýðublaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 4
M.htttBWmLííBm Karl Guðmundsson, annar Þor- geir Jónsson, þá Kústján L. Gestsson. í>á var það síðasta, en ekki s'zta, reipdrátturinn, sem var ef- laust það atriði, sem dregið haíði fólkið út á völlinn í þetta sinn, Þrjár átta manna sveitir skyldu heyja reipdrátt frá félögunum í. R., K. R. og. Armanni. Varð það til að vekja fögnuð mikinn meðal áhoifendanna, þegar þær , hinar fríðu sveitir þrömmuðu tram á sjónarsviðið, enda var það tíguleg sjón. Voru þar sam- án komnir stærstu hnullungar, sem félögin höfðu á að skipa, alf stæltir menn og stæðilegir mjðg, sem ekki eru alt áf til sýnis á íþróttaveliinum. Sýndust sveitir þær, hver um sig, vera alt að því ósigrandi. Fyrst skyldu keppa Ármann og í. R. Veittist Árinanni létt að sigra í. R,, því að þó í. R. hefði Gunnar frá Seialæk á endanum hjá sér, þá hafði það lítið að segja, "þar sem á hinum endanum voru bæði Sigurjón og Tryggvi. Á sömu leið fói íyrir í. R., þegar það kepti við K. R., því að þar var nu hver >boItinn< öðrum stærri, enginn eiginlega miastur. Dálítil mistök urðu hjá dómar- anum, þegar Ármann og K. R. keptu, svo að ekki verður sagt um úrslitin strsx. Eiga félögin því eftir að komast aS" nifjur- stöðu um, hvort stæltara er, sem efiaust verður á næstunni. Hlakkar vfst margur til. íslandsglíman f gærkveldi 'fór þannig, að Sig- urður Greipssón (U. M. F. B.) hlaut flesta vÍDningana, 7, og því beltið og glímukonungsnafn- bót að auk. Peir Magnús Sig- urðsson (A.). Hallgrímur Jóns on (Akranes't) og Eggert Kristjáns « son (A.), hlutu sítia 4 vinningana hver. Jörgen Þorbergsson (E.) og Ottó Marteinsson (A.) 3, Ást- valdur Þorbergsso:i (E) 2, og Jón Guðmundsson (A.) 1. 3 af keppendunum glínjdu at fegurð, þeir ;Ottó, Ásvaldur og Jörgen; fengu þeir klapp áhorfenda í verðlaun, en annað ekki. ^egmn. Eeyfcjavíkarapéíek hefir vörð þeösa viku. Hljómlistar-lijóniii Haraidur Sigurðsson frá Kallaðarnesi koma með >íslandi< og halda hljóm- leika á mánudag og þriðjudag, sbr. auglýsingu. Er þar gott söngelskum mönnum til iistnautn- ar að hyggja. Listvevbasahi Einars Jónsson- ar myndhöggvara verðnr opnað til sýnis fyrir almenning kl. 2 sfðdegis á morgun, Gerir það daginn að hátíðisdegi. Sjómenn! Munið fundinn í félagi ykkar í kvöld kl. 7'Va í Iðnó. Samskotin til rússnesku barn- anna, er Bandalag kvenna gekst fyrir snemma í vetur, námu 100 pd. sterl. Hefir stjórn Bandalags- ins fengið skírteini fyrir því, að fyrir téð hafi verið stofnað eld- hús, er fæði 100 börn f 20 vikur og beti nafn ísiands. 25 ára stúdentsafmæli ætla sextán lærðir menn að halda hér 30. þ. m., og eru þeir nú að dtífa hingað, sem ekki gru bú- settir hér. Hið íslenzka prentarafélag heldur árlegan fulltrúafund á morgun kl. 1 í húsi U. M. F. R. við Laufásveg. Blómasýnlngn heldur Banda- lag kvenna næstu daga í Iðn- skólanum, og verður hún opnuð á morgun kl. 1 e. h. Sýnd verða inniblóm, garðblóm og íslenzk sumarblóm. í sambandi við sýn- inguna flytja þeir fyrirlestra, R^gnar Ásgeirsson garðyrkju- maður á mánud^gskvöldið kl. 8 ^/a um ræktun matjurta og Einar Heígason garðyrkjustjóri á þriðjudagskvöld á sama klukku- tíœa. Eldhússýnínga Kvenráttinda- félags íslands er haldið áfram í dag og á morgun í Iðnskólan- um milli kl. 1 og 7 e. h. Skýtir SigUrborg Kristjánsdóttir hús- stjórnarkennari sýninguna fyrir ge%tum og fiytur fyriríestra milli kl. 5 og 6 um næringar- gildi fæðuefnanna. >Aragaaya«, útlent skemti- skip, er væntanlegt hingað um aðra helgi og ætlar að standa hér við tvo daga. Grestmargt verður hér í bæn- um næstu vikur,. því að ýmsir allsherjarfundir eru þá haldnir hér. Stórstákuþingið hefst í dag, prestastefnan á þriðjudaginn og enn fremur verður læknafundur haldinn um sama leyti og ef til vill fleiri svipaðir fundir. Prcstshjón dönsk, séra Einar HofF og kona hans, hafa dvalist hér um tíma og talað oft á sam- komum trúrækinna manna. Hata þau einkum talað mikið um Ind- lánd og sýnt jafnframt myndir þaðan, en þar hefir prestuiinn ístundað trúboð og kent við skóla. CfagnfræðapróQ við Akureyr- arskólann hafa nýlega íokið 42 nemendur. Viðgerð á götusþottum við höfnina er byrjuð, og er hún áætluð kosta um 20 þús. króna. Vonandi bætir hún úr foraró- færðinni þar í bili. Leikflokkor útlendur er vænt- anlegur hingað á morgun. Heita forkóltar hans Rydland og de Verdier, og ætlar flokkurinn að sýna hér nokkra leiki, sænska, norska og danska. Smjörlfki Soaura, smjör, tólg, sauðakjöt;. Ódýr sykur. Hannes Jónsfon, Lqugavegi 28. Munið, að kaffið er bezt hjá Litla katfihúsinu, Laugavegi 6, íslenzkur rjórai út f kaffið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Haildórsson. Freaiásaiiöja HáUgrímt Ben«dikt3S$inar; Bérgstaðastrætí 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.