Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 32

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 32
und lúðum verður safnað og skipt í tvo jafnstóra hópa eftir stærð. Smærri lúðurnar fara í þrjú ker þar sem þéttleiki verður 10, 20 og 30 kg/m2. Stærri lúðurnar fara sömuleiðis í önnur þrjú ker með samsvarandi þéttleika. Lúðunum sem safnað var í vetur verður blandað saman við hinar nýveiddu til að reyna að láta þær kenna hinum síðar- nefndu átið og þannig auka arð- semismöguleika í slíku eldi. Gert er ráð fyrir að hluti af nýveiddu lúðunum verði merktur. Til að fylgjast með vexti verða lúðurnar lengdar- og þyngdarmældar á þriggja mánaða fresti og á sama tíma verður slátrað úr kerjunum til að viðhalda svipuðum þétt- leika allt árið. Verða sýnishorn af þessari lúðu send á erlendan markað til að kanna hvaða verð fæst fyrir þessa framleiðslu og hvernig það breytist með stærð fisksins og árstíma. Meðan á tilraunum stendur er fyrirhugað að vinna að gerð reiknilíkans til könnunar á arð- semi lúðueldis miðað við mis- munandi forsendur. Eftir að niðurstöður hafa fengist úr eldis- tilraunum ætti að fást enn betra mat á forsendum útreikninga. Þá ætti væntanlega að fást úr því skorið hvort lúðueldi geti orðið hagkvæmur kostur hér á landi. Heimildir Aðalsteinn Sigurðsson. 1971. Smá- lúðuveiðar í Faxaflóa og lúðustotnin'1 við ísland. Sjómannablaðið Víkingn 33 (4-5), 146-152. Björn Björnsson. 1985. Þorskeldi- Sja' arfréttir 13 (5), 39-43. * ( MERMAID v * bátavélar 70-250 ha. til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Gott verð og greiðsluskilmálar. VÉL0RKAHF. Grandagarði 3-121 Reykjavík Símar 91-62-12-22, 91-10773. Frumfóðrun lúðuseiða heppnast að Austevoll við Bergen í Noregi Nú hefur fiskeldisstöðinni í Austevoll við Bergen tekist að láta klakin lúðuseiði taka við fóðri. Þar með er hægt að reikna með því að lúðueldi geti orðið ný fisk- eldisgrein. í héraðsblaðinu Driva sem gefið er út í Sunndalsöra kom sú frétt 31. maí 1986, að tveir í Öksendal, sem er rétt hjá Su ^ dalsöra hefðu sótt um leyfi11 hefja lúðueldi í atvinnusjó< Samkvæmt fréttinni er Þetta 'úL í ; umsóknin um leyfi til lúðue Noregi. Það fylgir fréttinni að sttt|-tjð Austevoll muni ekki getað frá sér lúðuseiði fyrr en eftir ár. Stefán Aðalsteii1-- ■S0<'- 412 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.