Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 55

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 55
FRÉTTATILKYNNING: J-M.C Navtex móttakari Komið er á markaðinn frá JMC. Navtex móttakari sem er smækkuð útgáfa af veðurkortamóttakara, eða hann gerir það sama og veðurkorta- móttakari nema að hann prentar upplýsingarnar á strimil. Þessi móttakari frá JMC kallast „Navtex Receiver Model NT-8". ÍJAUlGRTIONflL WflPNING tu2C GB24 CCtLERCOfiTSRfiDID ®fitE WflRNING FRIÐfiV Í6TH ^EPTEMBER 1510 GflT htRnflN BIGHT. tfltE FORCE 8 UEERING SOUTHWEST A MMINENT. HUhBER. ^fiLE FORCE 8 UEERING WESTERLV !^MINENT THflMS. iJtpERE GflLE WSRNING FORCE 9 ^ERING WESTERLV fiND DECREflSING 3fltE FORCE 8 IMMINENT. douer. JfSTERLV GfiLE FORCE 9 DECREPSING ^fltE FORCE 8 IMMINENT. J-iGHT. PORTLflND. PLVMOUTH. SOLE. u^STNET. [^THWEST SEUERE GflLE FORTH 9 Uui 'EflSING GflLE FORCE 8.8.8.3.5. H N H n Ýn‘shorn af prentstrimli Kosturinn við þennan móttakara fram yfir veðurkortarita er sá að eins og fyrr segir þá prentar hann út veðurlýsingar og hann gerir það sex sinnum á sólarhring eða kl. 0318- 07I8-11,s-1518-1918-2318. Tímarnir 0318 og 1518 eru ætlaðir til þess að koma hinum ýmsu upplýsingum til sjófaranda svo sem upplýsingar um stormviðvörun, loranviðvaranir, til- kynningar um neyðarfjarskipti, aðvaranir til sjófarenda, beiðnir um leit að skipum í sjávarháska, ísað- varanir o.fl. o.fl. NT-8 er þannig gerður að ef við- komandi móttakari er búin að taka á móti einhverju vissu skeyti þá tekur hann ekki á móti því skeyti aftur, þannig að pappírseyðslan er í lágmarki. Ef móttakarinn sér að signalið er ekki nægilega gott til að prentuðu stafirnir verði greinilegir, þá tekur hann ekki við skeytinu. Vitað er til þess að skip sem hafa verið í Norðursjó hafa tekið við skeytum frá Cufunesradio, en eftir- farandi lönd eru meðsendingarfyrir Navtex: ísland, Holland, Svíþjóð, Bretland, Belgía, Noregur, Sovét- ríkin, Frakkland, Bandaríkin, Port- úgal o.fl. Verð á svona tæki miðað við gengi 26.06.1986 er kr. 60.818,- með loftneti. Umboð fyrir JMC Navtex mót- takarann hefur Skiparadio h.f. Reykjavík, sem gefur frekari upplýs- ingarum notagildi móttakarans. ÆGIR-435
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.