Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1986, Page 34

Ægir - 01.07.1986, Page 34
íslandslax h.f. íslandslax h.f. er stærsta fisk- eldisfyrirtæki hér á landi. Fyrir- tækiðeríeigu Sambandsísl. sam- vinnufélaga og samstarfsfyrir- tækja þess og norskra samstarfs- aðila, Norlax a/s, sem á 49% í fyrirtækinu. Stofnun og uppbygging fyrir- tækisins hefur gengið mjög hratt fyrir sig. Þannig hófust viðræður milli Sambandsins og hinna norsku samstarfsaðila ekki fyrren á árinu 1984. Framkvæmdir á Stað á Reykjanesi við uppbygg- ingu seiðastöðvar hófust í árs- byrjun árið 1985. Uppbyggingu strandeldisstöðvarinnar var að mestu lokið á miðju ári 1986. Varðandi hönnun og eldisað- ferðir er að ýmsu leyti farið inn á nýjar brautir og þar hefur sam- Ýmsar tölulegar upplýsingar: Seiðaeldi Laxeldi Framleiðslugeta: 25 tonn 500 tonn Fiskstærð 30-500 grömm 2-1 Okg Eldisrými 1100mJ 24000 m‘ Starfsmenn 6 8 Aðrir3 Vatnsnotkun a) Ferskvatn (hámark) 2101/sek Seltustig 3 %o Hitastig 7,5°C b) HeitursjórO 100 mdjúphola) 40 l/sek Seltustig 36%o Hitastig 39°C c) Sjór (6 holur, 50-80 m djúpar) 2000 l/sek Seltustig 31 %o Hitastig 5-11°C d) Hálfsaltursjór(hámark) (eftir árstíöum) 150 l/sek Seltustig 8-11 %o Hitastig 6,5°C Rafmagn: Afl 0,2 MW 1,3 MW Orka 1,3 GWh 9,0 CWh Varaafl 0,1 5 MW 1,8 MW Byggingatími: 6 mánuðir 9mánuðir (7. jan.'85-l. júlí'85) (10. okt.'85-10- i 414 - ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.