Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1986, Page 17

Ægir - 01.07.1986, Page 17
^efán Aðalsteinsson: Kynbætur á laxfiskum ðð Sundalsöra í Noregi Li eirr>sókn til Noregs VpEís °8 alþjóð er kunnugt hefi f J -Vaxandi áhugi á eldi la fJ a á Islandi undanfarin missei rtiil^x11 .etnum höfum við mjc bv'x'I |sior5manna að sækj, f. 1 an Þeh standa öllum þjóðu í rfÍskeldi. I Noregi var fyrir nokkru sett tut§flrnar stofnun sem heitir Inst arst ^^^akultur (Vatnabúskai vi6°,nunm). Hún hefur aðseti Ási - andÍ3unaðarháskólann z inn 1 ^0regi. Forstjóri stofnuna mafl"-er-c*r- Trygve Gjedrem, sei hefi^'r isienclmgar þekkja. Har sók/ Startað lengi að rant |e„ Urn á laxfiskum og sérstal bót.Unnid að skipulagningu kyt 3 þeim. etrih heimsótti dr- Gjedrem í de han 6r 1984 og ræddi þá vi °o - Um kynbætur á laxfiskui sta6fran8Ur af þeim. Þá fékk e haft 6st ^að sem ég hafði áði fisku iaurnh af, að kynbætur á la: KvmkkiiUðu óhúlegum árangr kynun ótarannsóknir og hagn' að 5 °tastarfsemi hafa farið frai ska Unndalsöra f Vestur-Noreg haföj011 hra ^dde, og þanga k^ast™^ Í6n®' ianSaó tH a nii -eiaii °g tækifæri til þess gaf $kcj6u ma'lok 1986. Þá kom á |a^.r a umræður um kynbætt átti JS Um hér heima. Þegar é ákva6nndi lil Norðurlandann tirn|e ,e8 aó biðja dr. Gjedret 1 Úl aðfáað heimsækjati raunastöðina á Sunndalsöra, og var það auðfengið. Tilraunastöðin á Sunndalsöra Tilraunastöðin var stofnuð árið 1971. Þá var fiskeldi rétt að hlaupa af stokkunum í Noregi. Ástæðan fyrir því að Sunndals- öra varð fyrir valinu var sú, að þar buðust til afnota 5 rúmmetrar á mínútu af 10°C heitu kælivatni frá mjög stóru vatnsraforkuveri á staðnum, og auk þess nóg af köldu vatni eða um 25 rúmmetrar á mínútu (rúmlega 400 lítrar á sekúndu). Á stöðinni eru þrjú hús, sam- tals 1670 fermetrar, með 450 trefjaplastkerjum af mismunandi stærðum. Ker fyrir afkvæmahópa af laxaseiðum eru 2 fermetrar, en eins fermetra ker fyrir afkvæma- hópa af regnbogasilungi. Utan- húss eru 36 hringlaga steyptar tjarnir, hver um sig 10 metrar í þvermál. Á stöðinni starfa nú um 25 manns. Ég kynnti mér aðallega þær kynbætur sem unnið hefur verið að á laxfiskum á Sunndalsöra, en þar hafa eldislax og regnboga- silungur verið kynbættir. Kynbætur á eldisfiski í byrjun kynbótastarfsins var safnað saman 40 mismunandi laxastofnum frá ýmsum stöðum í Noregi og þeir bornir saman. í Ijós kom mikill munur á vaxtar- getu stofnanna og kynbótastarfið hefur einvörðungu byggst á fram- ræktun og úrvali úrbestu stofnun- um. Gerðar hafa verið tilraunir með stofnablöndur til að kanna hvort blendingsþróttur skipti máli. Þær tilraunir gáfu til kynna að eftir litlu væri að slægjast með blend- ingsrækt. Aðferðin við kynbætur er í stórum dráttum eftirfarandi: Valdir eru í byrjun álitlegir for- eldrar, um 200 hrygnur og 50 hængar. Hrygnurnar eru kreistar og hver hængur látinn frjóvga hrogn úr 2-6 hrygnum. Hrognin úr hverri hrygnu klekj- ast í sérstökum klakbakka og þeim er komið fyrir sér í keri fram að þeim tíma að hægt er að merkja seiðin. Vanhöld við klak, frumfóðrun og eldi fram að merkingu eru skráð og sömuleiðis vanhöld frá merkingu þar til seiðum er sleppt í sjó. Framför afkvæmahópanna í ferskvatni fram að merkingu er líka skráð og tölur um vanhöld og framför á seiðum notaðar til að velja úr og kasta frá strax á því stigi, lökustu afkvæmahópunum. Merkjakerfið sem notað er dugir ekki til að merkja nema 120 afkvæmahópa, þannig að við merkingu er kastað frá lökustu hópunum. ÆGIR - 397

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.