Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 62
Fremst á neðra þilfari er geymsla, þá íbúðir, en
þarfyriraftanervinnuþilfar, sem næralveg afturað
skut. vélarreisn er b.b.-megin aftarlega á vinnuþil-
fari.
Stýrishús skipsins er framarlega á efra þilfari, en
aftan við það er togþilfar skipsins. Vörpurenna
kemur í framhaldi af skutrennu og greinist í tvær
bobbingarennur sem liggja sín hvoru megin við
stýrishús og ná fram undir stefni. Toggálgar eru
aftast, sinn hvoru megin við skutrennu. í afturkanti
brúar er ratsjármastur, sem jafnframt er fyrir merkja-
Ijós o.fl.
Vélabúnadur:
Aðalvél er frá Cummins, sex strokka fjórgeng-
isvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist
niðurfærslu-ogvendigírfráTwin Disc, meðslúður-
ventli, ogföstum skrúfubúnaði frá Osterman.
Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði):
Gerð vélar KTA 1150 M
Afköst 346 KW við 1800 sn/mín
Gerð niðurfærslugírs MG518
Niðurgírun 6.48:1
Efni í skrúfu Brons
Blaðafjöldi 4
Þvermál 1700 mm
Snúningshraði (hámark) .. 278 sn/mín
Skrúfuhringur Hörðurh.f.
Við fremra aflúttak aðalvélar tengist, í gegnum
kúplingu, deiligír frá Twin Disc af gerð SP 214
PMD-2, uppgírun 1:1.26, með tvö úttökfyrirvökva-
þrýstidælur, snúningshraði 1500 sn/mín miðað við
1190 sn/mín á aðalvél. Aðalvél knýr auk þess rið-
straumsrafal.
Aflgjafar knúnir afaðalvél:
Riðstraumsrafall DEL, ACG 800
Afköst 33 KW
Spenna . 220 V
Notkun Rafkerfi skipsins
Vökvaþr.dæla (tannhj.) . VoithlPH 6/4-100/32
Afköst 68 KW
Þrýstingur, olíustreymi 220 kp/cm2,190 l/mín
Notkun Vindur
Vökvaþr.dæla (tannhj.) VoithlPH 6/4/2-100/32/5
Afköst 68 KW
Þrýstingur, olíustreymi 220 kp/cm2,190 l/mín
Notkun Vindur
Hjálparvél er frá Lister, gerð HR 3, sem skilar25
KW (34 hö) við 1500 sn/mín. Við vélina er BKBrl
straumsrafall, gerð 17A, 20 KW (25 KVA), 3x220 V
50 Hz. Við vélina tengist einnig einföld vökva
þrýstidæla frá Voith, gerð IPH 4-32, orkuþörf
27 hö við 1500 sn/mín, sem notuð er sem varadí61
fyrir vindur skipsins.
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Scan Ste
ing, gerð MT 1000, hámarkssnúningsvægi 10
kpm.
Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafknU
inn blásari.
Rafkerfi skipsins er 220 V riðstraumur.
Fyrir
jafnstraumsrafal á aðalvél er DEL omformari, .
skilar 20 KW, 3x220 V, 50 Hz. Landtenging e
skipinu.
íbúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarkerfLserT!
fær varma frá kælivatni véla, en til upphitun
höfn eru þrjú 2 KVA rafhitaelement. Fyrir uppl1'1
á neysluvatni er hitakútur með 3 KW rafhita6 ^
menti. Loftræsting íbúða er meðeinum rafknun
blásara. í skipinu er eitt vatnsþrýstikerfi Y
ferskvatn. tj
Fyrir vindubúnað skipsins er vökvaþrýst' ^
með áðurnefndum þremur dælum, tvelFírjr
drifnum af aðalvél og varadælu á hjálparvél- 1
stýrisvél er ein rafknúin vökvaþrýstidæla. .
Fyrir lestarkælingu er ein kæliþjappa frá B' ,
gerð K 120 HB-4 W, afkost 5300 W við -t- 5 ^ f
+30 °C, drifin af 3 KW rafmótor. Kælimið'11
Freon 12.
íbúöir:
einn
Undir neðra þilfari, framan við fiskilest, er
fjögurra manna íbúðarklefi. ^
í íbúðum á neðra þilfari er borðsalurfrernsL |.
eldhúsi b.b.-megin aftur út. Aftan viðeldhúse
ernis- og sturtuklefi. S.b. megin aftan við bor ‘ g[1
tveggja manna klefi, og geymsla þar fyrir aftan'
fyrir miðju er stigagangur og stakkageymsla- ^
íbúðir eru einangraðar með glerull og k1 í
að innan með plasthúðuðum spónaplötu
geymslu er kæliskápur og frystikista.
Vinnuþilfar, fiskilest: af|a
Vinnuþilfar fyrir fiskaðgerð og meðhöndlun. ag
er á neðra þilfari og afmarkast af íbúðary ^
framan og skut að aftan. Fiskmóttaka er 3 ^3-
vinnuþiIfari og er fiski hleypt í hana um ^þjl-
knúna fiskilúgu, framan við skutrennu. Á vi1111
442 -ÆGIR