Ægir - 01.07.1986, Side 55
FRÉTTATILKYNNING:
J-M.C Navtex móttakari
Komið er á markaðinn frá JMC.
Navtex móttakari sem er smækkuð
útgáfa af veðurkortamóttakara, eða
hann gerir það sama og veðurkorta-
móttakari nema að hann prentar
upplýsingarnar á strimil.
Þessi móttakari frá JMC kallast
„Navtex Receiver Model NT-8".
ÍJAUlGRTIONflL WflPNING
tu2C GB24
CCtLERCOfiTSRfiDID
®fitE WflRNING FRIÐfiV Í6TH
^EPTEMBER 1510 GflT
htRnflN BIGHT.
tfltE FORCE 8 UEERING SOUTHWEST
A MMINENT.
HUhBER.
^fiLE FORCE 8 UEERING WESTERLV
!^MINENT
THflMS.
iJtpERE GflLE WSRNING FORCE 9
^ERING WESTERLV fiND DECREflSING
3fltE FORCE 8 IMMINENT.
douer.
JfSTERLV GfiLE FORCE 9 DECREPSING
^fltE FORCE 8 IMMINENT.
J-iGHT. PORTLflND. PLVMOUTH. SOLE.
u^STNET.
[^THWEST SEUERE GflLE FORTH 9
Uui 'EflSING GflLE FORCE 8.8.8.3.5.
H N H n
Ýn‘shorn af prentstrimli
Kosturinn við þennan móttakara
fram yfir veðurkortarita er sá að eins
og fyrr segir þá prentar hann út
veðurlýsingar og hann gerir það sex
sinnum á sólarhring eða kl. 0318-
07I8-11,s-1518-1918-2318. Tímarnir
0318 og 1518 eru ætlaðir til þess að
koma hinum ýmsu upplýsingum til
sjófaranda svo sem upplýsingar um
stormviðvörun, loranviðvaranir, til-
kynningar um neyðarfjarskipti,
aðvaranir til sjófarenda, beiðnir um
leit að skipum í sjávarháska, ísað-
varanir o.fl. o.fl.
NT-8 er þannig gerður að ef við-
komandi móttakari er búin að taka
á móti einhverju vissu skeyti þá
tekur hann ekki á móti því skeyti
aftur, þannig að pappírseyðslan er í
lágmarki.
Ef móttakarinn sér að signalið er
ekki nægilega gott til að prentuðu
stafirnir verði greinilegir, þá tekur
hann ekki við skeytinu.
Vitað er til þess að skip sem hafa
verið í Norðursjó hafa tekið við
skeytum frá Cufunesradio, en eftir-
farandi lönd eru meðsendingarfyrir
Navtex: ísland, Holland, Svíþjóð,
Bretland, Belgía, Noregur, Sovét-
ríkin, Frakkland, Bandaríkin, Port-
úgal o.fl.
Verð á svona tæki miðað við
gengi 26.06.1986 er kr. 60.818,-
með loftneti.
Umboð fyrir JMC Navtex mót-
takarann hefur Skiparadio h.f.
Reykjavík, sem gefur frekari upplýs-
ingarum notagildi móttakarans.
ÆGIR-435