Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 10
346
ÆGIR
7/92
varnings og bætir stöðu iðnaðar-
ins sem keppir við innfluttan
varning. Bætt staða fiskvinnslunn-
ar gagnvart erlendum keppinaut-
um (og innlendum atvinnugrein-
um sem ekki vinna aíurðir til út-
flutnings eða í samkeppni við inn-
flutning) leiðir til frekari vinnslu
og þar með verðmætari afurða.
Minna aflamark veiðiflotans á-
samt lægra raungengi og lakara
atvinnustigi verður einnig til aö
útgerðin beitir veiðiflotanum í
vaxandi mæli til veiða á áður ó-
nýttum eða vannýttum tegundum
sjávarfangs sem mun og auka
verðmæti útt'lutningsins á næsta
ári.
Rétt raungengi sem nær jöfnuði
á viðskiptunum við útlönd kemur
fleiri atvinnugreinum íslenska
hagkerfisins en sjávarútvegnum til
góða. Iðnaður og þó sérstaklega
ferðamannaþjónustan munu njóta
góðs af lægra raungengi og við
lægra raungengi skapast ótöluleg-
ur fjöldi starfa í þessum greinum.
T.a.m. er núverandi kreppuhjal
hlægilegt þegar litið er til þess að
metfjöldi Islendinga sækir á sólar-
strendur á þessu ári. Ætli láti ekki
nærri að hver 200 Islendinga sem
sæki á sólarstrendur í sumarleyfi
sínu skapi 1-2 heilsársstörf á ís-
landi. Ef sami fjöldi eyddi fríinu á
íslandi gæti það hinsvegar veitt
7-8 manns atvinnu. Auk þess sem
loksins yrði byggð upp aðstaða
hér á landi þar sem fólki væri gert
kleift að eyða fríinu við ákjósan-
legar aðstæður.
Vannýtt vinnuafl
Þensluárið 1987 voru unnin
tæplega 132 þúsund ársverk í ís-
lenska hagkerfinu. A þessu ári eru
störfin talin vera rúmlega 125
þúsund. Framleiðsla landsmanna
á varningi og þjónustu er senni-
lega svipuð í ár og var árið 1987,
en við talsvert verri skilyrði þar
sem stærð þorskstofnsins er all-
miklu minni nú en var fyrir fimm
árum. Þetta þýðir að í raun hefur
átt sér stað mikil hagræðing í ís-
lensku atvinnulífi á þessum tíma
og framleiðni á mann hefur aukist
töluvert. Framleiðni hefur að lík-
indum aukist meira en þessar töl-
ur sýna eins og rökstutt verður
síóar í þessari grein. Frá 1987 hef-
ur íslendingum fjölgað um 15
þúsund, þannig aó þegar er tölu-
verð vannýting á mikilvægasta
framleiðsluþætti íslenska hagkerf-
isins, sem er það fólk sem í land-
inu býr og starfar. Víst var óeðli-
leg þensla í atvinnulífinu 1987 og
Jafnvægisraungengi íslensku krónunnar ræðst af meðalframleiðslu
Islendingsins.
raunverulegt atvinnuleysi á b'
landi nú er alls ekki komið yf''
10% eins og þessar tölur benda
til. En hitt er jaínljóst að núna e'
eftirspurn eftir atvinnu meiri en
framboð atvinnutækifæra og ÞesSI
mismunur fer vaxandi.
Frá landbúnaði hefur fól
streymt í aðrar atvinnugreinar al'
an síðari hluta þessarar aldar-
Vegna aukinna markaðsáhrifa 1
atvinnulífinu sem oróið hafa 1
kjölfar breytinga á umgjöró etna'
hagslffsins á síðasta áratug hetuf
tekið að gæta fækkunar start’a 1
öðrum atvinnugreinum. Fyrst
hinum frumframleiðslugreinun-
um, sjávarútvegi og iðnaði, Þaf
sem raungengi hefur ekki breysf _
takt við hlutfallslegan niun a
hækkunum innlends og erlen
verðlags og breytingar á grunn
framleiðni fiskimiðanna og ffan1
leióni í iónaði. í kjölt’ar hægarl
vaxtar og samdráttar í frumfral11,
leiðslugreinum fylgir nú krepp3
þjónustugeiranum. Um tíma v‘ir
þessi þróun dulin með miklu111
hallarekstri ríkisjóðs og halla a u .
anríkisviöskiptum sem hélt upP|
neyslustigi í landinu sem var
langf
umfram getu atvinnuveganna-
er þróunin öllum Ijós og almen'1
ingur í landinu gerir sér fu
grein fyrir að neyslustig sem le'
til uppsöfnunar erlendra sku ‘
án samsvarandi aukningar þ)°0^
íramleiðslu rýrir getu okkar til a
móta eigin stefnu til betri lífskjar
í t'ramtíð.
Vannýting vinnuat'ls á ísland'
orðin staðreynd og eina leiðin
aó koma í veg fyrir aó atvinn^
leysi verði landlægt hér er ^
bæta aðstöóu atvinnulífsins ti a.
takast á við erlenda samkepPj^
Fyrsta skrefið hefur verið fe ' ^
Öllum er kunnugt að gj^dÞ1^
fyrirtækja og einstaklinga 13
verið tíðari á síðustu árum ^
nokkurn tíma áóur. Um gja'cF’
rpíOO'
má segja svipaó og Marx o
um kreppur kapitaliska hagkef