Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 55
7/92
ÆGIR
391
13-0 hn og um 4.5% við 1 3.8 hn.
* Ef ganghraðaaukningin er
s oðuð við tiltekið afl, fæst að
^Heóaltali rúmlega 0.1 hn aukning
a sviðinu 64-82% álag meó
rafala álagslausa, en það er líklegt
SVið á keyrslu. Ef fullt afl er tekið
^oálgast aukningin að vera 0.2
meðalálagi umræddra ára, og lík-
legri tíma- og álagsskiptingu eftir
aðgerðum, gefur þá niðurstöðu að
skrúíuafl sé að meðaltali um
2.9% meira, bremsuafl (rafmagns-
framleiósla innifalin) um 2.2%
meira og olíunotkun um 2.0%
meiri fyrir nýju skrúfuna borið
saman við þá gömlu.
. ^æhngar á ganghraða í
faH i ®efa lii kynna ad ðlut-
,a s e8 aukning vindmótstöðu
rei'st hlutfalIslegrar aukningar í
e arat'li, og fæst ekki séð að nýja
rútan sé frábrugðin hefðbund-
nni hvað þaó snertir.
r . ^ tullt afl er tekið út með
a a a álagslausa fæst um 10-11 %
^e'n sPyma við 5.0 hn toghraða
..e nÝju skrúfunni, en við 60%
n a® °S 3.5 hn toghraða skilar
V,a skrúfan um 4% meiri spyrnu.
Iej Samanburðarferlar vió breyti-
hrart3'38' Þar sem samband gang-
s 3 a °8 virkrar spyrnu (nýtanleg
mVrna) er sýnt, gefa til kynna aó
^unur f spymu fyrir og eftir breyt-
hr^A^ m'nnkar rneð auknum
,^a a og minnkandi afli sem tek-
^l er hagstæðari ferlar fást við
8 um og yfir 45%, en undir því
Verða ferlar hagstæðari fyrir
8°mln skrúfuna.
Un ^en8ió út frá meðalolíunotk-
fEestPS'ns árin 1989 °8 1990
tpEpk samkvæmt eyðslustuðla-
1)6a0 meðalaflþörf er
b bhö (53% álag) og er raf-
kvJnsframleiðsla innifalin. Sam-
raf mt ten8num upplýsingum um
hörfa§nsala8 lætur nærri að afl-
230 irftaia se að meðaltali um
hörf m ' 603 20% af heildaraf|-
jn„ ' ^eðalskrúfuálag fyrir breyt-
bhö ^ T" Þar af ieiðandi um 928
' eða um 42% af fullu álagi.
keiknilfkan, sem tekur mið af
Upptalning hér að framan veró-
ur látin nægja. Rétt er að undir-
strika aó niðurstöður mælinga
byggjast á mælingum við full-
komnar aöstæður inni á firói. í
viðtölum við skipstjórnar- og vél-
stjórnarmenn hefur komið fram
að þeim finnist veruleg bót hafa
orðið við tilkomu nýju skrúfunn-
ar. Má þar nefna að skipið hefur
bætt vió sig gangi - togi betur,
sem skilar sér í minna álagi, og sé
jafnara á álagi í kalda. Hvað við-
kemur síóastnefnda atrióinu þá
stoppaói skipið á kviku með til-
heyrandi rokkandi álagi, en þær
sveiflur hafa minnkað. Þá hefur
reynslan sýnt að skrúfan er þyngri
í tómgangskeyrslu (0-skuróur),
eins og mælingar sýndu glöggt.
Fram hefur komið hjá skipstjórn-
armönnum að fljótlega et'tir mæl-
ingar hafi verið gerð breyting í
vatns- og olíubirgðum á þann veg
að ferskvatnsgeymar eru ekki full-
nýttir og tekin minni olíu, þannig
að skipió er mun „rólegra". Pá
hefur upptekt á aðalvél milli mæl-
inga haft einhver áhrif hvernig
vélin svarar skrúfuálagi. Um þessi
atriði hafa ekki verið settar fram
haldbærar tölur, enda et til vill
ert'itt aó gera það. í því sambandi
ber að hafa í huga að ólag var á
olíumæli skipsins t'yrst eftir breyt-
ingar og einnig hefur borió á
kvörtunum frá skipstjórnarmönn-
um almennt um „stöðugleika"
GPS-tækis síðustu mánuði.
Frá framleiðanda nýju skrúf-
unnar fengust útreikningar, merkt-
ir Hrímbak EA, þar sem virk
spyrna („towing íorces") vió mis-
munandi hraða (0, 2, 4 og 10 hn)
er gefin upp við 50, 75 og 100%
álag fyrir hefðbundnu og CLT-
skrúfuna, auk þess upplýsingar aó
hluta til fyrir skrúfu í hring. Þar
má lesa að við 4.0 hn toghraða
skili nýja skrúfan á bilinu
28-32% meiri spyrnu á álagssvið-
inu 50-100%, sem fæst engan
veginn staðist. Jafnframt kemur
þar fram aó við sama toghraða og
50% álag skili nýja skrúfan um
10.5% meiri spyrnu við 50% álag
en skrúfa í hring, í það aó vera
um 7.3% hagkvæmari í spyrnu
við 100% álag. Þessar tölur fást
heldur ekki staðist.
Samanburóur á hefðbundinni
og CLT-skrúfu, sem byggist á
mælingum í skipi þessu, getur
ekki skoðast sem algildur saman-
buróur. Ekki hefur sérstaklega ver-
ið skoðaður munur í þvermáli,
sem að vísu er ekki mikill. Hefð-
bundin skrúfa með sama þvermáli
og nýja skrút'an (3100 mm) hefði
gefið smávægileg frávik í aflþörf,
ýmist til lækkunar eóa hækkunar
eftir því á hvaóa álagi er keyrt.
Einnig eru þau atriói sem áður eru
nefnd nýju skrúfunni í hag.